Fjölskylduráð

3. október 2019 kl. 14:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 399

Mætt til fundar

 • Valdimar Víðisson formaður
 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
 • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
 • Árni Stefán Guðjónsson aðalmaður
 • Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi

Einnig sat Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri, fundinn.

Ritari

 • Ása Hrund Ottósdóttir ritari fjölskylduráðs

Einnig sat Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri, fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 1809463 – Öldungaráð

   Á fundinn mætir Valgerður Sigurðardóttir, formaður Öldungaráðs.

   Fjölskylduráð þakkar fulltrúum öldungaráðs fyrir komuna.
   Umræður.

  • 1110181 – Fatlaðir, ráðgjafarráð

   Jóna Imsland, formaður Ráðgjafarráðs um málefni fatlaðs fólks mætir á fundinn.

   Fjölskylduráð þakkar fulltrúum ráðgjafaráðs fatlaðra fyrir komuna.
   Umræður.

Ábendingagátt