Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Einnig sat Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri, fundinn.
Lögð fram bókun bæjarstjórnar frá 23.júní s.l. varðandi kosningu í fjölskylduráð til eins árs.
Lagt fram.
Fjölskylduráð er þannig skipað: – Valdimar Víðisson, formaður. – Helga Ingólfsdóttir, varaformaður. – Kristjana Ósk Jónsdóttir, aðalfulltrúi. – Árni Rúnar Þorvaldsson, aðalfulltrúi. – Árni Stefán Guðjónsson, aðalfulltrúi. – Hulda Sólveig Jóhannsdóttir, áheyrnafulltrúi. – Sigurður Þ. Ragnarsson, áheyrnafulltrúi. – Linda Hrönn Þórisdóttir, varafulltrúi. – Erla Ragnarsdóttir, varafulltrúi. – Sólon Guðmundsson, varafulltrúi. – Sigríður Ólafsdóttir, varafulltrúi. – Daði Lárusson, varafulltrúi. – Sævar Gíslason, varaáheyrnafulltrúi. – Lilja Eygerður Kristjánsdóttir, varaáheyrnafulltrúi
Vinnuferli og tímalína fjárhagsáætlunargerðar og fjárhagsstaða sviðsins. Guðmundur Sverrisson mætir á fundinn.
Lagt fram til kynningar. Umræður.
Sviðsstjóri fer yfir stöðu mála í ljósi Covid-19.
Umræður.
Tryggvi Rafnsson, verkefnastjóri á þjónustu- og þróunarsviði mætir á fundinn.
Lagt fram til kynningar. Fjölskylduráð felur sviðsstjóra að leita tilboða í verkefnið.
Bæjarlistinn hefur fyrirspurnir varðandi gjafir til nýrra Hafnfirðinga.
-Undir hvaða bókhaldslið flokkast þessi fjárfesting?
-Hvernig verður innkaupum háttað?
-Hvernig verður eftirfylgni og afhendingu háttað?
-Verður tekið tilliti til umhverfissjónarmiða, s.s. taubleyjur, fjárfesting í plasti, árvekni gegn mansali (hvar framleitt og af hverjum), o.s.frv.
-Er þarfagreining til staðar, þ.e. hvað nýtist nýbökuðum foreldrum best?
Lagt fram erindi frá formanni stjórnar Vinabæjar.
Fjölskylduráð felur sviðsstjóra að skila minnisblaði á næsta fundi ráðsins þar sem fram kemur mat á erindi formanns Vinabæjar.
Lagt fram erindi Alzheimersamtakanna frá 23.júní s.l. varðandi styrk til þess að bjóða upp á þjónustu sálfræðings.
Lagt fram bréf frá Landspítala varðandi þjónustu við langveik börn.
Fjölskylduráð felur sviðsstjóra að fylgja þessu eftir á vettvangi SSH. Landsspítalinn er með þessu bréfi að segjast hvorki hafa pláss né mannskap til að sinna öllum þeim börnum sem eru í þjónustu í Rjóðrinu. Sveitarfélögin þurfa að óska eftir samtali við heilbrigðisráðuneytið um þessa ákvörðun. Mikilvægt að þjónusta við langveik börn sé tryggð hjá Landsspítalnum.
Kynnt staða mála varðandi sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk til tekjulágra heimila.
Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í máli nr. 19/2021-20/2021. Fjölskylduráð staðfestir afgreiðslu málskotsnefndar.