Fjölskylduráð

22. október 2021 kl. 13:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 452

Mætt til fundar

 • Valdimar Víðisson formaður
 • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
 • Kristjana Ósk Jónsdóttir aðalmaður
 • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
 • Árni Stefán Guðjónsson aðalmaður
 • Sævar Gíslason varaáheyrnarfulltrúi
 • Lilja Eygerður Kristjánsdóttir varaáheyrnarfulltrúi

Einnig sat Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri, fundinn.

Ritari

 • Erna Aradóttir ritari fjölskylduráðs

Einnig sat Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri, fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 2105289 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2022 og 2023-2025

   Margrét Vala Marteinsdóttir, formaður Ráðgjafarráðs fatlaðs fólks mætir á fundinn og fer yfir áherslur ráðsins í aðdraganda fjárhagsáætlunar 2022.
   Lagðar verða fram upplýsingar um fjárhagsstöðu Vinaskjóls, Geitunga og Klettsins.
   Sérfræðingar fjármálasviðs mæta á fundinn og fara yfir vinnu við fjárhagsáætlun ársins 2022.

   Lagt fram.

  • 2110412 – Krýsuvíkursamtökin, kynning

   Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri Krýsuvíkursamtakanna mætir á fundinn og kynnir starf samtakanna.

   Fjölskylduráð þakkar Elíasi Guðmundssyni fyrir góða kynningu.

  • 2109566 – Fjölskylduhjálp Íslands, söfnun

   Lagt fram.

  • 2109572 – Samvera og súpa, umsókn um styrk

   Lagt fram.

  • 2110162 – Kvennaathvarf, rekstrarstyrkur 2022, umsókn

   Lagt fram.

  • 0701243 – Málskot

   Frestað.

  Fundargerðir

Ábendingagátt