Forsetanefnd

6. desember 2021 kl. 08:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 140

Mætt til fundar

 • Kristinn Andersen forseti
 • Jón Ingi Hákonarson 1. varaforseti
 • Ágúst Bjarni Garðarsson 2. varaforseti
 • Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi

Ritari

 • Ívar Bragason Bæjarlögmaður
 1. Almenn erindi

  • 1806224 – Bæjarstjórn, starfsumhverfi 2018-2022

   Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjórnarfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 8.desember nk.

   Forsetanefnd leggur til að næsti bæjarstjórnarfundur verði þann 12. janúar nk.

  • 2111275 – Sveitarstjórnarkosningar 2022, kjörstaðir

   Til umræðu.

Ábendingagátt