Forsetanefnd

11. september 2014 kl. 11:45

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 18

Mætt til fundar

 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir forseti
 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir 1. varaforseti
 • Kristinn Andersen 2. varaforseti

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 1406419 – Áheyrnarfulltrúar í ráðum og nefndum 2014-2018

   Teknar fyriar að nýju tillögur um áheyrnarfulltrúa sem bæjarstjórn vísaði til forsetanefndar á fundi sínum 19. júní sl.$line$Um er að ræða íþrótta- og tómstundanefnd, menningar-og ferðamálanend og forsetanefnd. $line$

   Forsetanefnd samþykkir að framboðslisti sem á kjörinn fulltrúa í bæjarstjórn en ekki í forsetanefnd fái áheyrnarfulltrúa í forsætisnefnd til reynslu í 1 ár.$line$$line$Forsetanefnd vísar kosningu áheyrnarfulltrúa til bæjarstjórnar.$line$$line$Öðrum afgreiðslum frestað.

  • 1301085 – Reglur um kaup og kjör í stjórnum, ráðum og nefndum,

   Farið yfir núgildandi reglur og reifaðar hugmyndir um breytingar.

   Frekari umræðu frestað þar til nefndin er fullskipuð.

  • 1407042 – Bæjarstjórn, starfsumhverfi

   Umræða um starfsumhverfi og starfsaðstöðu bæjarfulltrúa.

   Til umræðu.

Ábendingagátt