Forsetanefnd

20. maí 2016 kl. 17:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 31

Mætt til fundar

 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir forseti
 • Adda María Jóhannsdóttir 1. varaforseti
 • Kristinn Andersen 2. varaforseti

Ritari

 • Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður
 1. Almenn erindi

  • 1407042 – Bæjarstjórn, starfsumhverfi

   Farið yfir dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar.

   Vísað var til forsetanefndar á bæjarstjórnarfundi 27.apríl sl. fundartíma bæjarstjórnar og tilraun um breyttan fundartíma.

   Farið yfir drög dagskrá bæjarstjórnarfundar sem verður þann 25. maí n.k.

   Rætt um fundartíma bæjarstjórnar og hvernig tilraun um breyttan fundartíma hefur tekist.

  • 1511106 – Undirnefndir, aukið samráð

   Næstu skref

   Ákveðið að unnið verði að drögum fyrir næsta fund forsetanefndar um reglubundið samráð ráðgefandi ráða við fagráð bæjarins, t.d. með 1-2 fundum á ári í hverju ráði fyrir sig og/eða með boðun áheyrnarfulltrúa á fundi þegar málefni sem snerta hvern hóp fyrir sig eru á dagskrá.

Ábendingagátt