Forsetanefnd

23. september 2016 kl. 15:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 37

Mætt til fundar

  • Adda María Jóhannsdóttir 1. varaforseti
  • Kristinn Andersen 2. varaforseti
  • Sverrir Garðarsson áheyrnarfulltrúi

Ritari

  • Auður Þorkelsdóttir
  1. Almenn erindi

    • 1407042 – Bæjarstjórn, starfsumhverfi

      Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjórnarfundar sem verður miðvikudaginn 28.sept. nk.
      Kynning á heimsókn Sambands ísl. sveitarfélaga til Svíþjóðar um íbúalýðræði.

      Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjórnarfundar sem verður 28.sept. nk.

    • 1606514 – Fulltrúar í sveitarstjórnum, viðmiðunartafla

      Áður frestað á fundi forsetanefndar 14.sept.sl.
      Bæjaráðsfundur 14. júlí 2016: Bæjarráð samþykkir að laun kjörinna fulltrúa í Hafnarfirði verði útfærð sem hlutfall af þingfararkaupi eins og nýjar viðmiðunarreglur Sambands íslenskra sveitarfélaga gera ráð fyrir. Forsetanefnd verði falið, ásamt bæjarfulltrúum, að útfæra það hlutfall ásamt breytingu á starfsumhverfi bæjarfulltrúa í samræmi við umræður á fundinum.

      Frestað til næsta fundar.

Ábendingagátt