Forsetanefnd

25. ágúst 2017 kl. 16:00

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 54

Mætt til fundar

 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir forseti
 • Kristinn Andersen 2. varaforseti
 • Elva Dögg Ásud. Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi

Ritari

 • Ívar Bragason hdl. Ritari bæjarstjórnar
 1. Almenn erindi

  • 1407042 – Bæjarstjórn, starfsumhverfi

   Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjórnarfundar sem verður haldinn miðvikudaginn 30.ágúst nk.

   Í samræmi við ákvörðun Bæjarráðs sem tekin var í umboði bæjarstjórnar frá 29. júní sl. vekur Forsetanefnd athygli á breyttum fundartíma bæjarstjórnar sem héðan í frá verður kl. 17 á miðvikudögum í stað kl. 14.

  • 0706404 – Siðareglur kjörinna fulltrúa

   Lagt fram bréf dags. 29.júní sl. frá sambandi ísl. sveitarfélaga, siðanefnd.

   Bréf Siðanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga lagt fram.

Ábendingagátt