Forsetanefnd

13. ágúst 2018 kl. 16:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 65

Mætt til fundar

 • Kristinn Andersen forseti
 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 1. varaforseti
 • Ágúst Bjarni Garðarsson 2. varaforseti
 • Adda María Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Jón Ingi Hákonarson áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi

Ritari

 • Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður og sviðssstjóri stjórnsýslusviðs
 1. Kynningar

  • 1806224 – Bæjarstjórn, starfsumhverfi 2018-2022

   Farið yfir drög að dagskrá aukafundar bæjarstjórnar 15. ágúst n.k.

   Fundartími forsetanefndar verður framvegis á mánudögum kl. 8:30.

Ábendingagátt