Forsetanefnd

27. maí 2019 kl. 08:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 84

Mætt til fundar

 • Kristinn Andersen forseti
 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 1. varaforseti
 • Ágúst Bjarni Garðarsson 2. varaforseti
 • Jón Ingi Hákonarson áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi

Ritari

 • Ívar Bragason Lögmaður á stjórnsýslusviði og ritari bæjarstjórnar
 1. Almenn erindi

  • 1806224 – Bæjarstjórn, starfsumhverfi 2018-2022

   Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjórnarfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 29.maí nk.

   Rætt um sumarleyfi bæjarstjórnar og fram kom tillaga um að síðasti fundur bæjarstjórnar fyrir sumarleyfi verði 26. júní nk. og fyrsti fundur að loknu sumarleyfi verði þá 21. ágúst nk. Afgreiðslu tillögunnar var frestað til næsta fundar.

  • 1808494 – Stjórnsýsluúttekt

   Til umræðu

Ábendingagátt