Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í Mjósundi 10
Til fundarins kom Ingólfur Arnarsson foreldri í Hafnarfirði. Hann deildi með fundarmönnum reynslu sinni af því að vera foreldri og þurfa að takast á við ýmis erfið mál. Ingólfur kynnti einnig sýn sinni á frumáherslur gagnvart fíkniefnaforvörnum. Hann telur að auka þurfi fræðslu áður en börn komast á áhættualdurinn s.s. með fræðslu um skaðsemi efna í kannabis.%0DIngólfur vill að börn fái í 8. bekk sérstaka kennslu um ávana- og fíkniefni sem haldi áfram alla unglingadeild og að kröfur séu gerðar um námsárangur. Þessi fræðsla muni verða metin til eininga í framhaldsskóla. Þróa þarf þetta áfram og aðlaga að skólum þannig að niðurstaðan sé sú að allir unglingar fái grunnupplýsingar sem tryggi líkur á að þau taki rétta ákvörðun þegar þess verður þörf.%0D
<DIV><DIV>Ingólfi er þakkað innilega fyrir að deila hugmyndum sínum með nefndinni og forvarnanefnd mun taka upp málið aftur og skoða það frekar.</DIV></DIV>
Lagt fram kynningarerindi frá Ingibjörgu Baldursdóttr vegna Þjóðarátaks gegn einelti sem kallast Liðsmenn Jerico. Um er að ræða hagsmunasamtök foreldra einiltisbarna og uppkominna þolenda. Í erindinu eru kynntar helstu áherslur og verkefni sem unnið er að. Mikil vinna fer í að fá aðila til að taka þátt í átakinu og er reynt að gera samtökin sem öflugust. Meginmarkmiðið er að vinna gegn því þjóðfélagslega meini og broti á mannréttindum sem einelti er.
<DIV>%0D<DIV></DIV></DIV>
Lagt fram til kynningar frumvarp um sölu á áfengi og tóbaki.
<DIV>%0D<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><EM><SPAN lang=IS style=“FONT-STYLE: normal“>Forvarnarnefnd Hafnarfjarðar leggst eindregið gegn frumvarpi til laga um sölu áfengis í matvörubúðum. Gögn frá Lýðheilsustöð benda ótvírætt til þess að sala áfengis í matvörubúðum sé mikið óheillaspor. Landlæknir hefur lagst gegn frumvarpinu og fyrirliggjandi upplýsingar frá SÁÁ eru samhljóða. <?xml:namespace prefix = o ns = „urn:schemas-microsoft-com:office:office“ /><o:p></o:p></SPAN></EM></P>%0D<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><EM><SPAN lang=IS style=“FONT-STYLE: normal“><BR>Evrópudeild Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar hefur gefið út Stefnumótun í áfengismálum, sem fjallar um stefnumótun í áfengismálum. Þar eru þjóðir hvattar til að móta sér stefnu í áfengismálum og bent er á aðgerðir sem sannreynt þykir að skili árangri sem dregur úr skaðlegri neyslu áfengis. <BR>Meðal þeirra leiða sem bent er á eru</SPAN><SPAN lang=IS>:<SPAN style=“mso-spacerun: yes“> </SPAN><o:p></o:p></SPAN></EM></P>%0D<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; TEXT-INDENT: -36pt“><EM><SPAN lang=IS><BR>Skert aðgengi <BR>Aðgerðir gegn ölvunarakstri <BR>Aðgengi að meðferð <BR>Bann við áfengisauglýsingum <BR>Áfengislaust umhverfi <BR>Fræðsla</SPAN></EM><SPAN lang=DA style=“mso-ansi-language: DA“> <BR style=“mso-special-character: line-break“><BR style=“mso-special-character: line-break“></SPAN><EM><SPAN lang=IS style=“FONT-STYLE: normal“><o:p></o:p></SPAN></EM></P>%0D<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><EM><SPAN lang=IS style=“FONT-STYLE: normal“>Forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðar er eini aðilinn á Íslandi sem reglulega hefur athugað hvort unglingar undir aldri fái keypt tóbak í verslunum. Niðurstöður þeirra rannsókna benda til þess að rúmlega helmingur ungmenna sem ekki eiga að fá keypt tóbak geti verslað það í búðum hér. Bandarísk rannsókn hefur leitt í ljós að auðveldara er fyrir fólk undir lögaldri að fá keypt áfengi í matvöruverslunum og stórmörkuðum en sérstökum áfengisverslunum. Ætla má að svipað verði uppi á teningnum hér.<o:p></o:p></SPAN></EM></P>%0D<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><EM><SPAN lang=IS style=“FONT-STYLE: normal“><o:p><BR></o:p></SPAN></EM></P>%0D<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><EM><SPAN lang=IS style=“FONT-STYLE: normal“>Forvarnarnefnd Hafnarfjarðar skorar á Bæjarstjórn að samþykkja samhljóða <o:p></o:p></SPAN></EM></P>%0D<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><EM><SPAN lang=IS style=“FONT-STYLE: normal“><o:p><BR></o:p></SPAN></EM></P>%0D<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><EM><SPAN lang=IS style=“FONT-STYLE: normal“>,,Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mælir eindregið gegn því að frumvarp til laga um sölu áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 37. þingmál 136. löggjafarþings, verði samþykkt. Reynsla annarra þjóða af auknu aðgengi að áfengi með afnámi einkasölu sýnir aukna neyslu, ekki síst meðal ungmenna og þar af leiðandi mikla fjölgun félagslegra og heilsufarslegra vandamála. Þetta frumvarp stefnir því í þveröfuga átt eftir að náðst hefur mikilvægur árangur í forvörnum gegn notkun áfengis og annarra vímuefna, með markvissri vinnu í Hafnarfirði og víðar. Einnig er vakin athygli á að ekki hefur verið leitað formlegrar umsagnar þeirra aðila sem skv. frumvarpinu munu bera ábyrgð á framkvæmdinni.”<o:p></o:p></SPAN></EM></P>%0D<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><EM><SPAN lang=IS style=“FONT-STYLE: normal“><o:p><BR></o:p></SPAN></EM></P>%0D<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><SPAN lang=IS>Í Hafnarfirði hefur náðst góður árangur í forvarnarmálum og heilsueflingu með víðtæku samstarfi fjölmargra aðila. Eftir þessum árangri hefur verið tekið víða um land og hugmyndfræði okkar er fyrirmynd margra annarra á þessu sviði. Þessum góða árangri verður stefnt í voða ef sala vímuefna verður færð inn í matvörubúðir. Áfengi er engin venjuleg neysluvara.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><SPAN lang=DA style=“mso-ansi-language: DA“><o:p><BR></o:p></SPAN></P></DIV>
Til fundarins kom Eyrún Jónsdóttir ásamt ungmennunum Sigurði Andra og Júlíusi sem unnið hafa saman að því síðasta sumar að búa til mynd um sögur úr raunverulegu lífi ungs fólks. Myndin fjallar um allskonar persónulegar reynslu hópsins s.s. einelti, ábyrgði, samskipti, fíkniefnaneyslu, ástina og fordómar.%0D%0DHópurinn mun frumsýna afraksturinn 10. janúar og hópurinn vill fara með myndina sem forvarnafræðslu í grunnskóla bæjarins. Samráð yrði með skólaskrifstofu um framkvæmdina. Myndin er hugsuð sem jafningjafræðsla og en þekkt andlit voru fengin til að leika fullorðna fólkið. Nánari upplýsinga má sjá á www.osynd.com%0D%0D%0D
<DIV>Forvarnanefnd felur forvarnafulltrúa að vinna með hópnum að framvindu verkefnisins og leggja þeim lið þar eins og kostur er.</DIV>