Forvarnarnefnd

27. mars 2009 kl. 22:30

í Mjósundi 10

Fundur 119

Ritari

  • Geir Bjarnason forvarnarfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0809116 – Foreldrarölt

      Auglýst var opið foreldrarölt og öllum áhugasömum gefið tækifæri á að mæta og rölta með nefndinni um miðbæ Hafnarfjarðar.%0D%0DForvarnafulltrúi kynnti hugmyndafræðina í kringum foreldraröltið, rakti sögu þess og kynnti árangur af starfinu.

      <DIV&gt;Forvarnanefnd ásamt gestum rölti um miðbæ Hafnarfjarðar án þess að rekast á unglinga. Farið var m.a. inn á vínveitingastaði og í Hellisgerði.</DIV&gt;

    • 0810247 – Forvarnadagurinn 2008, skýrsla

      Kynnt var skýrsla sem gefin var út í kjölfar könnunar sem allir nemendur í 9. bekk landsins tóku þátt í á forvarnadeginum 2008.%0DSkýrslunni verður dreift til nemenda í 9. bekk þannig að nemendur fá að vita um niðurstöður.

      <DIV&gt;Skýrslan verður gerð aðgengileg fyrir bæjarbúa á vef Hafnarfjarðarbæjar.</DIV&gt;

Ábendingagátt