Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á Skólaskrifstofu
Fræðsluráð.%0DEllý Erlingsdóttir Læjarbergi 3%0DGuðni Kjartansson Breiðvangi 18%0DHafrún Dóra Júlíusdóttir Kjóahrauni 18%0DRósa Guðbjartsdóttir Kirkjuvegi 7%0DGestur Svavarsson Breiðvangi 30%0DVaramenn:%0DAldís Yngvadóttir Traðarbergi 9%0DHelga H. Magnúsdóttir Blómvangi 8%0DValgeir Þ. Sigurðsson Laufangi 1%0DHelga R. Stefánsdóttir Sævangi 44%0DSylvía B. Gústafsdóttir Þrastarhrauni 1
Guðni Kjartansson kjörinn varaformaður
Lagður fram viðauki við samning Hafnarfjarðarbæjar og SS
Lagt fram bréf frá Bókaútgáfunni Hólum þar sem farið er fram á stuðning við útgáfu bókar, ætlaðri 7. bekkjum grunnskóla, þar sem fjallað verður um ævi Jónasar og skáldskap hans.%0D%0D%0D%0D
%0D%0DFulltrúi VG leggur fram eftirfarandi tillögu:%0DMargsinnis eru send erindi til fræðsluráðs þar sem er farið fram á styrk til verkefna. Með því að safna upp styrkbeiðnum og veita styrki aðeins einu sinni til tvisvar á ári er auðveldara að fá yfirsýn yfir styrkveitingar auk þess sem það auðveldar allt vinnulag við afgreiðslu þeirra. %0D %0DÞví er skólaskrifstofu falið að móta drög að starfsreglum vegna styrkveitinga og afgreiðslu styrkbeiðna. Regludrögin skulu liggja fyrir á næsta fundi ráðsins.%0D%0DFulltrúar Samfylkingarinnar óska bókað: %0DÁ fundi fræðsluráðs í mars sl. var tekin fyrir styrkbeiðni og um það rætt og ákveðið að fela fræðslusviði að útfæra reglur um styrkveitinar fræðsluráðs. Þessa var ekki sérstaklega getið í fundargerð ráðsins en unnið hefur verið að málinu á fræðslusviði og drög að reglum verða fljótlega lögð fyrir ráðið. Efni tillögunar hér að ofan er því þegar í vinnslu og fræðsluráð samþykkir tillöguna. %0D%0DUmsókninni vísað til sameiginlegrar afgreiðslu styrkbeiðna.%0D
Lagt fram bréf, dagsett 28. júlí frá starfshópi nokkurra stofnana í Hafnarfirði sem fjallar um málefni barna og unglinga.%0DFarið er fram á stuðning fræðsluyfirvalda við rannsókn sem fyrirhugað er að gera um líðan og hagi unglingadeildarnemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar og fyrstu tveimur árgöngum í framhaldsskóla.%0DRannsóknin verður gerð með stuðningi Háskóla Íslands.
Fræðsluráð samþykkir erindið og óskar eftir að verkefnið verði unnið í góðu samstarfi við skólastjórnendur.
Lagðar fram til kynningar skýrslur þróunarfulltrúa leik- og grunnskóla yfir námskeiðahald og fræðslufundi á síðasta skólaári.
Löð fram umsókn frá Svanhildi Ósk Garðarsdóttur um stöðu aðstoðarleikskólastjóra við leikskólann Hlíðarberg.%0DJafnframt lagt fram bréf frá leikskólastjóra þar sem mælt er með ráðningu Svanhildar í starfið.%0DSviðsstjóri tekur undir tillögu leikskólastjóra.
Fræðsluráð samþykkir ráðninguna fyrir sitt leyti.