Fræðsluráð

19. nóvember 2007 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 149

Ritari

  • Magnús Baldursson fræðslustjóri
  1. Almenn erindi

    • 0703023 – Öldutúnsskóli - Tillögur starfshópsins / hönnuða

      Vegna þessa liðar mætti Páll Gunnlaugsson, arkitekt og fór yfir hugmyndir að húsnæðisbreytingum í Öldutúnsskóla.%0D%0D

      Fræðsluráð þakkar kynninguna.

    • 0711091 – Árangursstjórnun á fræðslusviði

      Vegna þessa liðar mætti Vilhjálmur Kristjánsson, ráðgjafi, sem ásamt sviðsstjóra gerði grein fyrir árangursstjórnunarverkefninu á fræðslusviði.

      Fræðsluráð þakkar kynninguna.%0D

    • 0711092 – Leikskólinn Vesturkot

      Lagðar voru fram tillögur starfhóps í nokkrum liðum um áherslubreytingar á starfsemi leikskólans. %0D%0D%0D

      Fræðsluráð tekur jákvætt í tillögurnar þar sem m.a. er hugmynd um stofnun ungbarnadeildar sem starfi skv. hugmyndafræði og stefnu Reggio Emilia. Tillögur að breytingum sem gera þarf eru settar fram í nokkrum liðum og er þeim vísað til fjárhagsáætlunar 2008

Ábendingagátt