Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á Skólaskrifstofu
Lögð fram og kynnt skýrsla vegna náms- og kynnisferðar fræðslustjóra með skólastjóra grunnskóla og nokkra starfsmenn Skólaskrifstofu til Oregon.%0D%0D%0D
Lagt fram bréf dags. 28. maí frá skólastjóra Hraunvallaskóla þar sem óskað er eftir breytingum á húsnæði á þriðju hæð í D-álmu skólans (3.áfanga) og lokun á svalir á annarri hæð í sömu álmu.
Fræðsluráð samþykkir breytingarnar fyrir sitt leyti og vísar til framkvæmdaráðs. Fræðsluráð óskar eftir upplýsingum um kostnað á breytingunum.
Lagður fram samstarfssamningur um þróunarverkefnið „Jafnréttisfræðsla í leikskólum og grunnskólum“%0DSamningurinn er milli: Félags- og tryggingamálaráðuneytisins, Jafnréttisstofu, Hafnarfjarðarkaupstaðar, Reykjavíkurborgar, Akureyrarkaupstaðar, Kópavogsbæjar og Mosfellsbæjar og gildir frá 1. apríl 2008 til 1. júní 2009.%0D%0D%0DÁheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi %0Dkl. 9:05.
Lögð fram lokaútgáfa af framkvæmdaáætlun Hafnarfjarðarbæjar í barnavernd.%0DAthugasemdum skal skilað fyrir 19. júní nk.
Einn umsækjandi er um stöðu aðstoðarleikskólastjóra á Arnarbergi, Björg Helga Geirsdóttir.%0DLeikskólastjóri mælir með ráðnigu Bjargar í stöðuna.%0DSviðsstjóri tekur undir tillögu leikskólastjóra.
Fræðsluráð samþykkir tillögu sviðsstjóra.%0D%0D%0DÁheyrnarfulltrúar vegna leikskóla viku af fundi %0Dkl. 9:10.
Lagt fram bréf frá Félagi tónlistarskólakennara þar sem óskað er eftir tilnefningu í fagráð tónlistarskóla.
Sviðsstjóra falið að koma með tilnefningu í ráðið.%0D%0D%0DNæsti fundur fræðsluráðs verður miðvikudaginn %0D18. júní kl. 8:15