Fræðsluráð

16. desember 2008 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 172

Ritari

  • Vigfús Hallgrímsson þróunarfulltrúi grunnskóla
  1. Almenn erindi

    • 0810224 – Fræðslusvið, fjárhagsáætlun 2009

      Lagðar fram tillögur samstarfshóps bæjarráðs að fjárhagsáætlun fræðslusviðs fyrir árið 2009. Sviðsstjóri fór yfir tillögur. Haldnir hafa verið tveir vinnufundir aðalmanna í fræðsluráði þar sem farið hefur verið yfir og unnið að drögum að fjárhagsáætlun fræðslusviðs.%0D%0D

      Fræðsluráð vísar drögum að fjárhagsáætlun fræðslusviðs og tillögum til yfirferðar og afgreiðslu bæjarráðs og bæjarsstjórnar.

Ábendingagátt