Fræðsluráð

23. febrúar 2009 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 176

Ritari

 • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
 1. Almenn erindi

  • 0902013 – Skólamáltíðir, kostnaður%0D

   Sbr. 1. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 9. febrúar sl.%0DFyrir tekin á ný tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lækkun á matarverði í grunnskólum sem vísað var til fræðsluráðs úr bæjarstjórn.%0DLagt fram yfirlit yfir þátttöku í mataráskrift í grunnskólum frá nóv. – feb. Fram kemur að 72 % nemenda eru í mataráskrift í grunnskólum bæjarins og hefur það hlutfall haldist óbreytt þetta tímabil.%0DEinnig lögð fram samanburðartafla á verði skólamáltíða sem unnin var af Neytendastofu,%0Dþar kemur fram að matarverð í Hafnarfirði er með því lægsta sem gerist.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Á grunni þeirra upplýsinga sem fram hafa komið tekur fræðsluráð undir það álit sviðsstjóra fræðslu- og fjölskyldusviða að ekki verði hreyft við gjaldskránni á þessu skólaári. Gjaldskráin skuli tekin til endurskoðunar fyrir næsta skólaár, jafnframt er sviðinu falið að kanna útfærslu á afslætti mataráskriftar með 3. og 4. systkini í grunnskóla.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0902071 – Skólanámskrár grunnskóla

   Eins og fram kemur í 6. grein laga um grunnskóla er eitt af meginhlutverkum fræðsluráðs/skólanefndar að fylgjast með gerð skólanámskrár og staðfesta hana.%0D%0DErla Guðjónsdóttir, skólastjóri Öldutúnsskóla%0Dkynnti skólanámskrá skólans.%0D

   Fræðsluráð þakkar Erlu fyrir kynninguna.

  • 0801395 – Skólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

   Umsagnarfrestur um drög að endurskoðaðri skólastefnu rann út þann 18. febrúar.%0DSviðsstjóri gerði grein fyrir umsögnum sem borist hafa og óskum um frestun á skilum umsagna.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð sendir skólastefnu Hafnarfjarðar til umsagnar í öðrum ráðum bæjarins.</DIV&gt;<DIV&gt;<br /&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl. 9:10.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901066 – Leikskólar, sumarlokanir

   Lagt fram símbréf, ódagsett frá Hlíf Berg Gísladóttur þar sem hún gerir athugasemd við sumarlokun leikskólanna.

   </DIV&gt;<DIV&gt;<br /&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna leikskóla viku af fundi kl. 9:25.

Ábendingagátt