Fræðsluráð

9. mars 2009 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 177

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
  1. Almenn erindi

    • 0902071 – Skólanámskrár grunnskóla%0D

      Eins og fram kemur í 6. grein laga um grunnskóla er eitt af meginhlutverkum fræðsluráðs/skólanefndar að fylgjast með gerð skólanámskrár og staðfesta hana.%0D%0DAuður Hrólfsdóttir, skólastjóri Engidalsskóla kynnti skólanámskrá skólans.%0D

      <DIV&gt;Auði þakkað fyrir kynninguna.</DIV&gt;

    • 0901065 – Skóladagatöl 2009-2010

      Lögð fram skóladagatöl grunnskólanna fyrir skólaárið 2009-2010.

      <DIV&gt;Afgreiðslu frestað til næsta fundar.</DIV&gt;

    • 0804153 – Frístundaheimili, verkefni 2008

      Lagt fram yfirlit yfir þátttöku í íþrótta- og tómstundanámskeiðum frístundaskólans á vorönn 2009.%0DFram kemur að þátttaka er góð og sambærileg við þátttökuna sl. haust.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810213 – Stóra upplestrarkeppnin

      Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar verður í Hafnarborg 17. mars nk. Ingibjörg Einarsdóttir mætti til fundarins og sagði frá keppninni.

      <DIV&gt;Ingibjörgu þakkað fyrir.</DIV&gt;

    • 0901251 – Almannaheill, starfshópur

      Fulltrúi fræðslusviðs í starfshópnum, Eiríkur Þorvarðarson, sálfræðingur, mætti til fundarins og fór yfir stöðuna.

      <DIV&gt;Eiríki þakkað fyrir.</DIV&gt;

    • 0901064 – Reglugerðir leik-, grunn-, og framhaldsskóla

      Lagðar fram eftirtaldar nýútgefnar reglugerðir:%0DReglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla.%0DReglugerð um sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla.%0DReglugerð um matsnefnd leik-, grunn- og framhaldsskólakennara.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0806093 – Fræðsluráð, viðurkenningar

      <DIV&gt;Fræðsluráð felur fræðslusviði að auglýsa eftir skriflegum tilnefningum til viðurkenninga fræðsluráðs árið 2009.&nbsp; Tilnefningar skulu berast til Magnúsar Baldurssonar, fræðslustjóra.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl. 9:50.</DIV&gt;

    • 0809210 – Leikskólarými, mat á þörf

      Þróunarfulltrúi leikskóla fór yfir stöðuna varðandi innritun í leikskóla skólaárið 2009-2010.

      <DIV&gt;Miðað er við að öll börn 18 mánaða og eldri&nbsp;(fædd&nbsp;til loka&nbsp;febrúar 2008) og forgangshópur fái leikskólavist næsta skólaár.</DIV&gt;

    • 0903062 – Hraunvallaskóli - stækkun elstu deildar

      Lagt fram bréf, dags. 4. mars 2009 frá skólastjórum Hraunvallaskóla vegna fjölgunar barna í elsta árgangi leikskólans næsta skólaár.

      <DIV&gt;Fræðsluráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til útfærslu og framkvæmda hjá framkvæmdasviði í samvinnu við fræðslusvið og skólastjórnendur Hraunvallaskóla.</DIV&gt;

    • 0803132 – Hvammur leikskóli, stækkun

      Lagt fram nýtt samkomulag varðandi tímabundna staðsetningu lausra kennslustofa við leikskólann Hvamm.%0DBæjarstjórn samþykkti samkomulagið á síðasta fundi sínum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna leikskóla viku af fundi kl. 10:15.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt