Fræðsluráð

6. apríl 2009 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 179

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
  1. Almenn erindi

    • 0902071 – Skólanámskrár grunnskóla

      Sigurður Björgvinsson, skólastjóri Víðistaðaskóla kynnti skólanámskrá skólans.

      <DIV&gt;Sigurði þakkað fyrir kynninguna.</DIV&gt;

    • 0803123 – Afreksskóli Hauka

      Vegna þessa liðar mætti Kristján Ómar Björnsson og kynnti starfsemi Afreksskóla Hauka.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Kristjáni Ómari&nbsp;þakkað fyrir kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811244 – Stærðfræðikeppnin "BEST"

      Gerð grein fyrir stærðfræðikeppninni sem fer fram í Hafnarfirði 21. og 22. apríl nk.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Þróunarfulltrúi grunnskóla sagði frá fyrirkomulagi keppninnar og dagskrá hennar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904021 – Undanþágunefnd grunnskóla

      Lagt fram bréf dags. 19. mars frá undanþágunefnd grunnskóla þar sem tilkynnt er að endurskipað hafi verið í nefndina.

      <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna&nbsp;grunnskóla viku af fundi kl. 9:30.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903178 – Víðivellir, skipulagsdagur

      Lagt fram bréf, dags. 16. mars frá leikskólastjóra á Víðivöllum þar sem farið er fram á að hafa tvo samliggjandi skipulagsdaga 22. og 25. maí nk. vegna náms- og kynnisferðar starfsfólks til Kanada.%0D%0DLagt fram bréf, dags. 24. mars 2009 frá formanni foreldrafélags leikskólans þar sem fram kemur stuðningur foreldrafélagsins við þessa beiðni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir erindið.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt