Fræðsluráð

11. maí 2009 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 181

Ritari

 • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
 1. Almenn erindi

  • 0902071 – Skólanámskrár grunnskóla

   Leifur Garðarsson, skólastjóri Áslandsskóla, kynnti skólanámskrá skólans.

   <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Leifi þakkað fyrir kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905051 – Námsleyfi kennara og skólastjóra grunnskóla skólaárið 2009-2010

   Lagt fram bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga þar sem tilkynnt er að tveir kvennar og einn aðstoðarskólastjóri við grunnskóla Hafnarfjarðar hafi fengið námsleyfi næsta skólaár.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0709057 – Hjallastefnan, barnaskóli við Hjallabraut

   Sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu mála vegna umsóknar foreldra um að 4. bekkur verði þar næsta skólaár.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri gerði grein fyrir drögum að samkomulagi milli foreldrafélags Barnaskóla Hjallastefnunnar og fræðslusviðs með staðfestingu Hjallastefnunnar ehf. um að drögin samrýmdust skamkomulagi því sem gert hafi verið milli Hjallastefnunnar og foreldrafélagsins. &nbsp;Drögunum vísað til umfjöllunar hjá öðrum samningsaðilum.&nbsp;Samþykkt&nbsp;var&nbsp;með þremur atkvæðum, &nbsp;einn á móti og einn sat hjá.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi VG kom að eftirfarandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Á fundinum voru umræður og efasemdir um að gæði þeirrar aðstöðu sem gert er ráð fyrir í fyrirliggjandi samkomulagi væru ásættanleg. Fræðsluyfirvöld bera ábyrgð á að húsnæði, líkt og aðrir þættir, séu hið minnsta ásættanlegir fyrir starfsfólk og þau börn sem í skólanum starfa. Í samkomulaginu er einnig gert ráð fyrir fjárframlagi foreldra til þess að brúa það kostnaðarbil sem þarf til þess að skólastarf í fjórða bekk Hjallastefnunnar<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;við Hjallabraut geti farið fram. Þar er kominn fram vísir að skólagjöldum sem undirritaður getur ekki sætt sig við, þar sem það stríðir gegn grundvallarhugsun um jafnrétti til náms. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Af þessum ástæðum treystir undirritaður sér ekki til þess að styðja framkomin samningsdrög. </FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT face=Calibri&gt;<o:p&gt;Fræðslustjóri vék af fundi kl. 9:35</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0801395 – Skólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

   Þróunarfulltrúi grunnskóla gerði grein fyrir stöðu endurskoðunar og ákvörðunar um framhald.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Stefnt er að afgreiðslu skólastefnu Hafnarfjarðar í fræðsluráði 25. maí og kynningu á henni seinna þann dag.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna vék af fundi kl. 9:45.</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl. 9:55.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0904180 – Leikskólarými

   Lagt fram kostnaðarmat framkvæmdasviðs á fyrirhuguðum viðbótum við húsnæði Hlíðarbergs og Hamravalla sbr. beiðni fræðsluráðs frá síðasta fundi.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykktir að áfram&nbsp;verði unnið&nbsp;að málinu.</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=Calibri&gt;Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins situr hjá við afgreiðslu málsins að sinni þar sem ársfjórðungsuppgjör fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðarbæjar hefur enn ekki verið kynnt bæjarráði. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905052 – Leikskólinn Hjalli - skipulagsdagur

   Lagt fram bréf frá Hjallastefnunni þar sem óskað er eftir að leikskólanum Hjalla verði veitt undanþága frá skipulagsdegi Hafnarfjarðarbæjar þann 29. september nk. Leikskólinn verður 20 ára föstudaginn 25. september og ætlar Hjallastefnan af því tilefni að halda ráðstefnu fyrir alla skóla stefnunnar og óskar því eftir að fá að hafa skipulagsdag þann dag.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð tekur jákvætt í erindi Hjallastefnunnar,&nbsp;með fyrirvara um samþykki foreldrafélags leikskólans.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna leikskóla viku af fundi kl.10:25.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt