Fræðsluráð

8. júní 2009 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 183

Ritari

  • Vigfús Hallgrímsson í forföllum ritara fræðsluráðs
  1. Almenn erindi

    • 0906034 – Skólaráð Öldutúnsskóla

      Lagt fram bréf frá skólaráði Öldutúnsskóla þar sem skorað er á að fræðsluráð beiti sér fyrir því að nauðsynlegt fjármagn fáist til endurbóta á húsnæði skólans og til að hefja byggingu íþróttahúss.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Calibri; mso-fareast-font-family: ” AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: Times&gt;”Það er rétt sem fram kemur í bréfi skólaráðs Öldutúnsskóla að undanfarin misseri hefur verið unnið að endurbótum og úttekt á viðhaldsþörf og endurnýjun á skólahúsnæði Öldutúnsskóla. Jafnframt hefur verið unnin deiliskipulagsbreyting á svæðinu sem gerir ráð fyrir íþróttahúsi við skólann. Næstu skref eru fullnaðarhönnun á nýju íþróttahúsi og breytingum á skólabyggingum og í kjölfarið framkvæmdir á svæðinu. Þetta verkefni er framarlega í forgangsröð rammaáætlunar um næstu stór verkefni í byggingum skólamannvirkja. Fræðsluráð telur jafn mikilvægt og fyrr að af breytingunum verði og íþróttahúsið rísi sem fyrst.”</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906033 – Skólaráð Víðistaðaskóla

      Lagt fram bréf frá skólaráði Víðistaðaskóla varðandi hagræðingu í rekstri skólans. Eru bæjaryfirvöld hvött til að verða við ósk skólastjóra um aukningu á kennslutímaúthlutun.

      <DIV&gt;Kennslutímaúthlutun er í skoðun á fræðslusviði og tengist&nbsp;endurskoðun fjárhagsáætlunar bæjarins fyrir árið 2009.</DIV&gt;

    • 0704184 – Áslandsskóli, íþróttahús

      Lögð fram umbeðin umsögn skólastjóra Áslandsskóla og sviðsstjóra fræðslusviðs um þörf á viðbótarkennslurými við skólann. Umsögnin hefur verið send framkvæmdaráði.

      <DIV&gt;Fræðsluráð tekur undir framlagða umsögn og þá tillögu málsmeðferð se mlögð er til.</DIV&gt;

    • 0906032 – Leikskólar - skoðanakönnun

      Kynntar niðurstöður úr skoðanakönnun sem gerð var meðal foreldra leikskólabarna.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906056 – Íslensku menntaverðlaunin

      <DIV&gt;Fræðsluráð óskar Sylvíu Pétursdóttur,&nbsp;grunnskólakennara&nbsp;og Áslandsskóla til hamingju með að hafa verið fengið Íslensku menntaverðlaunin 2009 í flokki ungra kennara.</DIV&gt;

Ábendingagátt