Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á Skólaskrifstofu
Lögð fram lokadrög að endurskoðaðri skólastefnu Hafnarfjarðar ásamt greinargerð sviðsstjóra.%0DSkólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðuð útgáfa árið 2009, liggur nú fyrir. Hún er afrakstur vinnuferlis sem hófst í byrjun árs 2008 með samþykkt fræðsluráðs Hafnarfjarðar um endurskoðun hennar. Sú ákvörðun byggir á samþykkt í skólastefnu Hafnarfjarðar frá árinu 2005 að skólastefnuna skuli taka til formlegrar endurskoðunar á þriggja ára fresti í fræðsluráði.%0DÁætlað var að endurskoðunin tæki allt árið 2008 og gekk hún samkvæmt áætlun fram að hausti 2008 er%0Dfjármálaáfallið dundi yfir þjóðina. Við það tafðist vinnan og varð ferlið sem hér segir:%0DEndurskoðunarferli skilgreint og starfshópur skipaður af fræðsluráði.%0DUpplýsingaöflun og samræður við hagsmunaaðila.%0DDrög að endurskoðuðum texta skólastefnunnar unnin.%0DDrög nýrrar skólastefnu kynnt í fræðsluráði og óskað eftir athugasemdum.%0D Athugasemdir berast.%0D Unnið úr ábendingum og athugasemdum. Yfirlestur.%0D Endurskoðuð skólastefna samþykkt í fræðsluráði.%0D%0D
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Formaður fór yfir lokadrög að endurskoðaðri skólastefnu Hafnarfjarðar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fræðsluráð samþykkir endurkoðaða skólastefnu Hafnarfjarðar og vísar henni til afgreiðslu í bæjarstjórn.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fræðsluráð þakkar þeim hagsmunaaðilum sem komu að vinnu við endurskoðun skólastefnu Hafnarfjarðar fyrir góðar ábendingar og samstarf.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fulltrúi Sjálfstæðisflokks óskar bókað:</DIV><DIV><SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”><FONT size=3><FONT face=Calibri>Endurskoðuð skólastefna Hafnarfjarðar 2009 er metnaðarfullt skjal sem gefur mikilvæga sýn á hvernig skólasamfélag við viljum þróa í bæjarfélaginu. Leggja ber þó skýra áherslu á að skólastefnan er einungis leiðarvísir og framtíðarsýn en ekki framkvæmdaáætlun. Þetta er ekki síst mikilvægt að hafa í huga næstu misserin þegar við blasir niðurskurður á ýmsum þáttum í rekstri bæjarins, en mörg verkefni og markmið sem koma fram í skólastefnunni eru kostnaðarsöm og þarfnast aukins fjármagns.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”> </SPAN>Því er óraunhæft að ætla að allt sem þar kemur fram geti orðið að veruleika í nánustu framtíð. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></DIV><DIV> </DIV><DIV>Fræðsluráð þakkar þeim áheyrnarfulltrúum, sem nú víkja úr ráðinu, fyrir ánægjulegt samstarf.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Áheyrnarfulltrúar viku af fundi kl. 9:15.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>