Fræðsluráð

22. júní 2009 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 184

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
  1. Almenn erindi

    • 0801395 – Skólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

      Lögð fram lokadrög að endurskoðaðri skólastefnu Hafnarfjarðar ásamt greinargerð sviðsstjóra.%0DSkólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðuð útgáfa árið 2009, liggur nú fyrir. Hún er afrakstur vinnuferlis sem hófst í byrjun árs 2008 með samþykkt fræðsluráðs Hafnarfjarðar um endurskoðun hennar. Sú ákvörðun byggir á samþykkt í skólastefnu Hafnarfjarðar frá árinu 2005 að skólastefnuna skuli taka til formlegrar endurskoðunar á þriggja ára fresti í fræðsluráði.%0DÁætlað var að endurskoðunin tæki allt árið 2008 og gekk hún samkvæmt áætlun fram að hausti 2008 er%0Dfjármálaáfallið dundi yfir þjóðina. Við það tafðist vinnan og varð ferlið sem hér segir:%0DEndurskoðunarferli skilgreint og starfshópur skipaður af fræðsluráði.%0DUpplýsingaöflun og samræður við hagsmunaaðila.%0DDrög að endurskoðuðum texta skólastefnunnar unnin.%0DDrög nýrrar skólastefnu kynnt í fræðsluráði og óskað eftir athugasemdum.%0D Athugasemdir berast.%0D Unnið úr ábendingum og athugasemdum. Yfirlestur.%0D Endurskoðuð skólastefna samþykkt í fræðsluráði.%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Formaður fór yfir lokadrög að endurskoðaðri skólastefnu Hafnarfjarðar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir endurkoðaða skólastefnu Hafnarfjarðar og vísar henni til afgreiðslu í bæjarstjórn.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð þakkar þeim hagsmunaaðilum sem komu að vinnu við endurskoðun skólastefnu Hafnarfjarðar fyrir góðar ábendingar og samstarf.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi Sjálfstæðisflokks óskar bókað:</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=Calibri&gt;Endurskoðuð skólastefna Hafnarfjarðar 2009 er metnaðarfullt skjal sem gefur mikilvæga sýn á hvernig skólasamfélag við viljum þróa í bæjarfélaginu. Leggja ber þó skýra áherslu á að skólastefnan er einungis leiðarvísir og framtíðarsýn en ekki framkvæmdaáætlun. Þetta er ekki síst mikilvægt að hafa í huga næstu misserin þegar við blasir niðurskurður á ýmsum þáttum í rekstri bæjarins, en mörg verkefni og markmið sem koma fram í skólastefnunni eru kostnaðarsöm og þarfnast aukins fjármagns.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Því er óraunhæft að ætla að allt sem þar kemur fram geti orðið að veruleika í nánustu framtíð. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð þakkar þeim áheyrnarfulltrúum, sem nú víkja&nbsp;úr ráðinu, fyrir ánægjulegt samstarf.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar viku af fundi kl. 9:15.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt