Fræðsluráð

24. ágúst 2009 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 186

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
  1. Almenn erindi

    • 0901203 – Ráð og nefndir, fulltrúar á árinu 2009.

      Lagður fram listi yfir fulltrúa í fræðsluráði ásamt áheyrnarfulltrúum. Bæjarstjórn kaus í nýtt fræðsluráð á fundi sínum 30. júní sl.%0DAðalfulltrúar: %0D Ellý Erlingsdóttir, formaður%0D Guðni Kjartansson%0D Hafrún Dóra Júlíusdóttir%0D Helga Ragnheiður Stefánsdóttir%0D Gestur Svavarsson%0DVarafulltrúar: Aldís Yngvadóttir%0D Helga Magnúsdóttir%0D Valgeir Þ. Sigurðsson%0D Þóroddur Steinn Skaptason%0D Margrét Pétursdóttir%0D%0D%0DKosning varaformanns:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Formaður bauð ráðsfólk og áheyrnarfulltrúa grunnskóla&nbsp;velkomna til starfa á nýju ráðsári.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðni Kjartansson var kosinn varaformaður með öllum greiddum atkvæðum.&nbsp; </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908153 – Bráðger börn

      Lagt fram bréf frá Ad Astra þar sem óskað er eftir að koma á fund fræðsluráðs til að kynna námskeið fyrir námsfús börn í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Brynja B. Halldórsdóttir mætti til fundarins og kynnti verkefnið.</DIV&gt;<DIV&gt;Brynju&nbsp;þakkað fyrir kynninguna.</DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð felur fræðslusviði að kanna í hverju samstarf Ad Astra og Reykjavíkurborgar felst og vísar erindinu til kynningar á skólastjórafundi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908142 – Námsgagnasjóður

      Lagt fram bréf, dags. 21. júlí frá menntamálaráðuneytinu þar sem tilkynnt er um skerðingu á framlagi til námsgagnasjóðs úr 100 milljónum í 49 milljónir fyrir árið 2009.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908146 – Lækjarskóli, úttekt á fjölgreinabraut

      Lagt fram bréf, dags. 16. júní frá menntamálaráðuneytinu ásamt skýrslu um niðurstöður úttektar á fjölgreinabraut við Lækjarskóla.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð&nbsp;fagnar úttekt menntamálaráðuneytisins og&nbsp;því jákvæða mati sem fram kemur í skýrslunni.&nbsp; Í bréfi frá&nbsp;ráðuneytinu kemur fram að í framhaldi af úttektinni hafi verið ákveðið að stofnaður verði&nbsp;starfshópur til að leita leiða til að skipuleggja sambærilega þjónustu innan framhaldsskólanna í Hafnarfirði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908151 – Næsta kynslóð - Hafnarfjörður

      Lagður fram tölvupóstur frá yfirsálfræðingi á fræðslusviði varðandi hugmynd samráðshópsins um barnavernd að ganga til samstarfs við Dale Carnegie ásamt tilboði D.C. í námskeið fyrir nemendur.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð vísar erindinu til umræðu og umsagnar&nbsp;á skólastjórafundi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908152 – Reglugerð um gerð og búnað grunnskólahúsnæðis og skólalóða

      Lögð fram reglugerð nr. 657 um gerð og búnað grunnskólahúsnæðis og skólalóða, gefin út 3. júlí 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara vék af fundi kl. 9:25</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fromaður býður áheyrnarfulltrúa vegna leikskóla velkomna til starfa á nýju ráðsári.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906186 – Inflúensufaraldur, viðbragðsáætlun

      Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi, mætti til fundarins og fór yfir stöðu mála og viðbragðsáætlun vegna inflúensufaraldurs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Steinunni þakkað fyrir upplýsingarnar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0907161 – Íslensk börn og efnahagsvandi þjóðarinnar

      Lagt fram bréf, dags. 28. júlí 2009 frá framkvæmdastjórn UNICEF á Íslandi þar sem hugað sé að réttindum og velferð íslenskra barna í hagræðingaraðgerðum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð þakkar UNICEF fyrir bréfið og tekur undir innihald þess um velferð og réttindi íslenskra barna.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl. 9:45.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902055 – Tjarnarás, aðstoðarleikskólastjóri

      Lagðar fram umsóknir um stöðu aðstoðarleikskólastjóra Tjarnaráss, en um stöðuna sækja:%0DGuðmundína M. Hermannsdóttir%0DHarpa Dís Jónsdóttir%0DIngibjörg Hildur Eiríksdóttir og%0DTanja Stepansdóttir%0D%0DLagt fram bréf frá leikskólastjóra þar sem hún mælir með að Ingibjörg Hildur Eiríksdóttir verði ráðin.%0DSviðsstjóri tekur undir tillögu leikskólastjóra.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð tekur undir tillögu leikskólastjóra og samþykkir ráðningu Ingibjargar Hildar Eiríksdóttur.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt