Fræðsluráð

5. október 2009 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 189

Ritari

 • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
 1. Almenn erindi

  • 0904074 – Ungt fólk 2009

   Geir Bjarnason, forvarnarfulltrúi mætti til fundarins og gerði grein fyrir niðurstöðum rannsókna á líðan og högum ungs fólks í Hafnarfirði.%0D%0D

   <DIV>Geir þakkað fyrir kynninguna. </DIV>

  • 0801395 – Skólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

   Umræður um fyrirkomulag á kynningu skólastefnunnar sem fram fer í Víðistaðaskóla mánud. 26. október nk. kl. 17:15.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0909258 – Námskeiðahald fræðslusviðs

   Lagðir fram til kynningar námskeiðsbæklingar leik- og grunnskóla vegna haustannar 2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Calibri size=3&gt;<FONT face=Calibri size=3&gt;<P align=left&gt;Í stefnuyfirlýsingu bæjarstjórnar frá 13. júní 2006 og í s</FONT&gt;</FONT&gt;<I&gt;<FONT face=Calibri,Italic size=3&gt;<FONT face=Calibri,Italic size=3&gt;kólastefnu Hafnarfjarðar </I&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;<FONT face=Calibri size=3&gt;<FONT face=Calibri size=3&gt;2009 kemur fram að starfsþróun og símenntun starfsmanna þurfi að miða að því að efla hæfileika þeirra til að takast á við skólaþróun á faglegan hátt og í samræmi við þjóðfélagslegar kröfur. Í meginmarkmiðum </FONT&gt;</FONT&gt;<I&gt;<FONT face=Calibri,Italic size=3&gt;<FONT face=Calibri,Italic size=3&gt;mannauðsstefnunnar </I&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;<FONT face=Calibri size=3&gt;<FONT face=Calibri size=3&gt;kemur auk þess fram að starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar eigi að ná þeim markmiðum sem bæjarstjórn setur hverju sinni og að það sé lykilatriði að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.</FONT&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P align=left&gt;<FONT face=Calibri size=3&gt;<FONT face=Calibri size=3&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;Eins og fram kom í framlögðum námskeiðsbæklingum er boðið upp á fjölbreytt framboð námskeiða fyrir bæði skólastig.</P&gt;<P align=left&gt;<FONT face=Calibri size=3&gt;<FONT face=Calibri size=3&gt;<STRONG&gt;Áheyrnarfulltrúar grunnskóla viku af fundi kl. 9:00</STRONG&gt;.</P&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0909013 – Leikskólar, skólanámskrár

   Kristbjörg Helgadóttir, leikskólastjóri, Dadda Árnadóttir, aðstoðarleikskólastjóri á Kató og Inga Fríða Tryggvadóttir, leikskólastjóri á Smáralundi kynntu skólanámskrár skólanna.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð þakkar kynningarnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0909274 – Rannsóknir á fræðslusviði-kynning

   Á fundi fræðsluráðs 12. janúar sl. var Guðbjörgu Vésteinsdóttur, leikskólakennara og meistaranema í lýðheilsufræðum, veitt leyfi til rannsóknar í leikskólum Hafnarfjarðar. Guðbjörg kynnti á fundinum niðurstöður rannsóknar sinnar “Líðan, heilsa og þroski fimm til sex ára barna í leikskóla”.

   &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Fræðsluráð þakkar Guðbjörgu fyrir kynninguna.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

  • 0910565 – Fyrirspurn frá fulltrúa Sjálfstæðisflokks í fræðsluráði

   Fulltrúi Sjálfstæðisflokks óskar eftir upplýsingum um hlutfallslega skiptingu brúttógjalda í áætlun grunnskóla Hafnarfjarðar 2009. Óskað er eftir sundurliðun á útgjaldaliðum á launaþáttum hve mikið fer til kennslu, sérkennslu og stjórnunar og samanburð vegna sömu útgjaldaliða árið 2005.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt