Fræðsluráð

19. október 2009 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 190

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
  1. Almenn erindi

    • 0909274 – Fræðslusvið, rannsóknir - kynning

      Einar Ingi Magnússon, sálfræðingur, mætti til fundarins og kynnti meistaraprófsritgerð sína “Tengsl símenntunar, raunfærni og árangursstjórnunar í stjórnsýslu Hafnarfjarðar”.

      <DIV&gt;Einari Inga þakkað fyrir kynninguna.</DIV&gt;

    • 0801395 – Skólastefna Hafnarfjarðar

      Lögð fram endanleg útgáfa að skólastefnu Hafnarfjarðar. Skólastefnan verður kynnt í Víðistaðaskóla mánudaginn 26. október nk. kl. 17:15.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Formaður lagði fram endurskoðaða skólastefnu Hafnarfjarðar sem samþykkt var í bæjarstjórn 30. júní 2009.&nbsp; Endurskoðun skólastefnunnar var unnin af&nbsp;stýrihópi sem skipaður var fulltrúum úr fræðsluráði ásamt starfsfólki fræðslusviðs. Fulltrúar foreldra barna í leik- og grunnskólum bæjarins,&nbsp;starfsfólk viðkomandi stofnana og stjórnendur&nbsp;hafa farið yfir skólastefnuna og hafa haft tækifæri á að koma fram sínum sjónarmiðum.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Formaður þakkar hlutaðeigandi aðilum fyrir vel unnin störf og samstarf við endurskoðun skólastefnunnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09102857 – Allur almennur notendahugbúnaður í íslensku skólakerfi, frá leikskólum til háskóla, verði á íslensku innan þriggja ára.

      Lagt fram bréf frá mennta- og menningarmálaráðherra þar sem fram kom að á Alþingi sl. vor hafi íslensk málstefna verið samþykkt og að mennta- og menningarmálaráðuneytinu hafi verið falið að fylgja eftir þeim aðgerðum sem lagt er til að ráðist verði í. Málstefnan er aðgengileg á heimasíðu ráðuneytisins og eru allir hvattir til að kynna sér stefnuna í heild sinni.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09102930 – Skólaþing sveitarfélaga 2009

      Skólaþing sveitarfélaga 2009 “Skóli á tímamótum” verður haldið mánudaginn 2. nóvember nk. á Hilton Reykjavík Nordica.

      <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl. 9:10.</DIV&gt;

    • 09102864 – Álfasteinn - skipulagsdagur

      Lagt fram bréf frá leikskólastjórum Álfasteins þar sem óskað er eftir þremur samliggjandi skipulagsdögum vorið 2010 vegna náms- og kynnisferðar starfsfólks. Jafnframt er lagt fram samþykki foreldraráðs leikskólans. %0DÁ haustönn 2008 kom inn sambærilegt erindi vegna vorsins 2009. Þá óskaði fræðsluráð eftir faglegri umsögn fræðslusviðs sem lögð var fram á fundi ráðsins 6. október það ár. Vegna efnahagsástandsins var ferðinni frestað.%0DAð þessu sinni fara leikskólastjórarnir fram á að fá að taka samliggjandi starfsdaga dagana: 25., 26. og 27. maí 2010.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir erindið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09102869 – Stekkjarás - skipulagsdagur

      Lagt fram bréf frá skólastjóra leikskólans Stekkjaráss, þar sem óskað er eftir tilfærslu á skipulagsdegi, vegna fyrirhugaðrar náms- og kynnisferðar til Svíþjóðar vorið 2010. Óskað er eftir því að fá að hafa skipulagsdag 23. apríl í stað 25. maí. Jafnframt er lagt fram samþykki foreldraráðs leikskólans.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir erindið.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909013 – Leikskólar, skólanámskrár

      Lilja Kolbrún Steindórsdóttir, leikskólastjóri, Ragnhildur Birna Hauksdóttir, aðstoðarleikskólastjóri á Álfabergi og María Kristjánsdóttir, leikskólastjóri á Hörðuvöllum kynna skólanámskrár skólanna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð þakkar fyrir kynningarnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt