Fræðsluráð

30. nóvember 2009 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 193

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
  1. Almenn erindi

    • 0911571 – Frístundabíllinn

      Vegna þessa liðar mættu Guðmundur Ragnar Ólafsson, innkaupastjóri og Pálmar Sigurðsson frá Hópbílum og gerðu grein fyrir verkefninu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð þakkar fyrir kynninguna.</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi foreldra grunnskólabarna lagði fram bréf, þar sem hvatt er til samstarfs skóla og tómstundastarfs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702368 – Hamranes/Vellir grunn-, leik- og tónlistarskóli

      Lögð fram niðurstaða dómnefndar á tillögum í samkeppni um leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla í Hamranesi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð telur mikilvægt að sú tillaga sem valin var verði útfærð í samráði við&nbsp;hagsmunaaðila, eins og fram kemur í niðurstöðum dómnefndar ” Sú tillaga sem verður valin til útfærslu, verði endurskoðuð, með tilliti til óska verkkaupanda”.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911587 – Vinavika "Gegn einelti"

      Lagt fram bréf frá námsráðgjöfum í grunnskólum Hafnarfjarðar þar sem þeir leggja til að vinavika “gegn einelti” verði haldin samtímis í öllum skólum bæjarins næsta haust og að henni verði gerð skil á skóladagatali fyrir skólaárið 2010-2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð tekur jákvætt í tillöguna og vísar henni til sameiginlegs fundar skólastjóra&nbsp;til frekari umsagnar og úrvinnslu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0712004 – Lögreglusamþykktir, reglugerð

      Lögð fram drög að nýrri lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarbæ.%0DÍ tölvupósti frá ritara bæjarráðs 19. nóvember sl. kemur fram að bæjarráð óski eftir umsögn fjölskyldu-, fræðslu-, framkvæmda-, og skipulags- og byggingarráðs um drög að nýrri lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarbæ. %0D %0DJafnframt felur bæjarráð starfandi bæjarlögmanni að taka upp viðræður við lögreglu höfuðborgarsvæðisins varðandi stöðvunarbrot.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð felur fræðslusviði að vinna umsögn sviðsins fyrir næsta fund ráðsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911573 – Íslensk málstefna

      Lagt fram bréf dags. 13. nóvember 2009, frá mennta-og menningarmálaráðherra þar sem kynnt er fyrsta opinbera málstefnan sem samþykkt var 12. mars 2009 á Alþingi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð fagnar útkominni málstefnu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901064 – Lög og reglugerðir, fræðslusvið

      Lagðar fram reglugerðir, frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu, nr. 897 um miðlun og meðferð upplýsinga um nemendur í grunnskólum og rétt foreldra til aðgangs að upplýsingum um börn sín, nr.896 um skil og miðlun upplýsinga milli leik- og grunnskóla og nr. 893 um mat og eftirlit í leikskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Áheyrnarfulltrúar&nbsp;grunnskóla viku af fundi kl. 9:45.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911583 – Sumarlokanir leikskóla 2010

      Lögð fram tillaga fræðslusviðs um sumarlokun leikskóla bæjarins sumarið 2010. Lagt er til að skólarnir verði lokaðir í fjórar vikur á tímabilinu 7. júlí til 4. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Jafnframt er lagt til að börnum sem fædd eru 2004 og hefja grunnskólagöngu að hausti verði boðið upp á sumarskóla frá 5. ágúst þar til kennsla hefst í grunnskólunum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir framlagða tillögu fræðslusviðs um sumarlokanir leikskólanna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909013 – Leikskólar, skólanámskrár

      Alda Agnes Sveinsdóttir, leikskólastjóri á Stekkjarási og Jóna G. Ólafsdóttir, leikskólastjóri á Vesturkoti kynna skólanámskrár skólanna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð þakkar kynningarnar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar leikskóla viku af fundi kl. 10:30.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt