Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á Skólaskrifstofu
Vegna þessa liðar mættu Guðmundur Ragnar Ólafsson, innkaupastjóri og Pálmar Sigurðsson frá Hópbílum og gerðu grein fyrir verkefninu.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Fræðsluráð þakkar fyrir kynninguna.</DIV><DIV>Fulltrúi foreldra grunnskólabarna lagði fram bréf, þar sem hvatt er til samstarfs skóla og tómstundastarfs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Lögð fram niðurstaða dómnefndar á tillögum í samkeppni um leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla í Hamranesi.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Fræðsluráð telur mikilvægt að sú tillaga sem valin var verði útfærð í samráði við hagsmunaaðila, eins og fram kemur í niðurstöðum dómnefndar ” Sú tillaga sem verður valin til útfærslu, verði endurskoðuð, með tilliti til óska verkkaupanda”.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Lagt fram bréf frá námsráðgjöfum í grunnskólum Hafnarfjarðar þar sem þeir leggja til að vinavika “gegn einelti” verði haldin samtímis í öllum skólum bæjarins næsta haust og að henni verði gerð skil á skóladagatali fyrir skólaárið 2010-2011.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Fræðsluráð tekur jákvætt í tillöguna og vísar henni til sameiginlegs fundar skólastjóra til frekari umsagnar og úrvinnslu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Lögð fram drög að nýrri lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarbæ.%0DÍ tölvupósti frá ritara bæjarráðs 19. nóvember sl. kemur fram að bæjarráð óski eftir umsögn fjölskyldu-, fræðslu-, framkvæmda-, og skipulags- og byggingarráðs um drög að nýrri lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarbæ. %0D %0DJafnframt felur bæjarráð starfandi bæjarlögmanni að taka upp viðræður við lögreglu höfuðborgarsvæðisins varðandi stöðvunarbrot.
<DIV><DIV><DIV>Fræðsluráð felur fræðslusviði að vinna umsögn sviðsins fyrir næsta fund ráðsins.</DIV></DIV></DIV>
Lagt fram bréf dags. 13. nóvember 2009, frá mennta-og menningarmálaráðherra þar sem kynnt er fyrsta opinbera málstefnan sem samþykkt var 12. mars 2009 á Alþingi.
<DIV><DIV>Fræðsluráð fagnar útkominni málstefnu.</DIV></DIV>
Lagðar fram reglugerðir, frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu, nr. 897 um miðlun og meðferð upplýsinga um nemendur í grunnskólum og rétt foreldra til aðgangs að upplýsingum um börn sín, nr.896 um skil og miðlun upplýsinga milli leik- og grunnskóla og nr. 893 um mat og eftirlit í leikskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV> </DIV><DIV> Áheyrnarfulltrúar grunnskóla viku af fundi kl. 9:45.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Lögð fram tillaga fræðslusviðs um sumarlokun leikskóla bæjarins sumarið 2010. Lagt er til að skólarnir verði lokaðir í fjórar vikur á tímabilinu 7. júlí til 4. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Jafnframt er lagt til að börnum sem fædd eru 2004 og hefja grunnskólagöngu að hausti verði boðið upp á sumarskóla frá 5. ágúst þar til kennsla hefst í grunnskólunum.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Fræðsluráð samþykkir framlagða tillögu fræðslusviðs um sumarlokanir leikskólanna.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Alda Agnes Sveinsdóttir, leikskólastjóri á Stekkjarási og Jóna G. Ólafsdóttir, leikskólastjóri á Vesturkoti kynna skólanámskrár skólanna.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Fræðsluráð þakkar kynningarnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Áheyrnarfulltrúar leikskóla viku af fundi kl. 10:30.</DIV></DIV></DIV></DIV>