Fræðsluráð

8. febrúar 2010 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 198

Ritari

 • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
 1. Almenn erindi

  • 10021346 – Innritun nýnema í framhaldsskóla 2010

   Lagt fram bréf frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu um fyrirkomulag innritunar nýnema í framhaldsskóla vorið 2010.%0DJafnframt eru lagðar fram almennar leiðbeiningar um fyrirkomulag innritunarinnar og listi sem sýnir hvernig forgangi nemenda úr 10. bekk að skólavist í tilteknum framhaldsskólum er fyrirkomið.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0710069 – Lengd viðvera fatlaðra barna í 5. - 10. bekk

   Lagt fram nýtt samkomulag milli Félags- og tryggingamálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um lengda viðveru fatlaðra grunnskólanema á aldrinum 10 – 16 ára.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10021347 – Skóladagatal 2010-2011

   Lögð fram samþykkt frá fundi skólastjóra grunnskóla Hafnarfjarðar varðandi gerð skóladagatals. Lögð fram tillaga sviðsstjóra að sameiginlegum þáttum í skóladagatali en þau eru skv. ákvörðun fræðsluráðs eftirfarandi: -Skólasetningardagur skal vera sá sami í öllum skólum -Skipulagsdagar í leik- og grunnskólum skulu samræmdir -Ef vetrarfrí er i grunnskólum skal það vera í öllum skólum og á sama tíma.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir tillögu fræðslustjóra að fyrirkomulagi skóladagatals 2010-2011.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0802185 – Að settu marki 2010

   Lögð fram “Stefna og starfsskýrsla fræðslusviðs Hafnarfjarðar 2010″%0DSkýrslan inniheldur ársskýrslu 2009 og starfsáætlun 2010 auk ýmissa gagnlegra upplýsinga um skólastarf í Hafnarfirði.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0909258 – Fræðslusvið, námskeiðahald

   Lagðir fram námskeiðsbæklingar vegna námskeiða í leik-og grunnskólum Hafnarfjarðar vorið 2010.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10021349 – Starfshópur-skólafyrirkomulag í Norðurbæ

   Sbr. lið 3 í fundargerð fræðsluráðs frá 18. janúar sl.%0DEftirtaldir eru tilnefndir í starfshópinn:%0DFrá fræðsluráði: Haraldur Þór Ólason (D), Gestur Svavarsson (VG), Eyjólfur Sæmundsson (S)%0DFulltrúi foreldra Norðurbergs: Björk Guðgeirsdóttir%0DFulltrúi foreldra Víðivöllum: Logi Helguson%0DFulltrúi foreldra Engidalsskóla: Jón Arnar Guðbrandsson%0DFulltrúi foreldra Víðistaðaskóla: Guðrún Björk Bjarnadóttir (til að byrja með)%0DAðrir í starfshópnum:%0DMagnús Baldursson, sviðsstjóri fræðslusviðs%0DSigurborg Kristjánsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla%0DVigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla%0DAnna Borg Harðardóttir, leikskólastjóri Norðurbergi%0DÁrdís Grétarsdóttir, leikskólastjóri Víðivöllum%0DAuður Hrólfsdóttir, skólastjóri Engidalsskóla%0DSigurður Björgvinsson, skólastjóri Víðistaðaskóla

   <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl 9:20.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0810216 – Ungbarnadeildir, viðmið

   Lögð fram tillaga þróunarfulltrúa leikskóla um aldursviðmið ungbarnadeilda á leikskólum bæjarins.%0D “Ungbarnadeild er fyrir börn frá 9 mánaða aldri, eða frá lokum fæðingarorlofs, til 36 mánaða aldurs (3ja ára)”.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Fræðsluráð samþykkir tillögu þróunarfulltrúa leikskóla.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt