Fræðsluráð

15. febrúar 2010 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 199

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
  1. Almenn erindi

    • 0901065 – Skóladagatöl 2009-2010

      Lagt fram bréf frá skólastjórum Lækjarskóla og Hraunvallaskóla þar sem óskað var eftir samþykki fræðsluráðs fyrir breytingum á skóladagatali skólanna, 2009-2010. Jafnframt voru lagðar fram umsagnir skólaráða skólanna fyrir þessum breytingartillögum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir óskir skólanna um breytingar á skóladagatali 2009-2010.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811240 – Fræðsluráð, styrkveitingar 2008

      Lagt fram bréf frá formanni foreldrafélags skólakórs Lækjarskóla og skólastjóra skólans, þar sem óskað var eftir styrk vegna ferðar á kóramót í Malmö í Svíþjóð dagana 12. – 15. maí nk. Jafnframt var lögð fram kostnaðaráætlun.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Erindinu frestað til næsta fundar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl. 8:40.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904180 – Leikskólarými

      Lagt fram bréf frá foreldraráði leikskólans Hlíðarbergs þar sem farið var fram á að loforð um bætta vinnuaðstöðu vegna reksturs 5.(5 ára deild) deildar við skólann verði efnd.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð vísar erindinu til skoðunar á fræðslu- og framkvæmdasviði á milli funda.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna leikskóla viku af fundi kl. 9:00</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905166 – Tónlistarskóli Hafnarfjarðar

      Skólastjóri Tónlistarskólans, Gunnar Gunnarsson, mætti og fór yfir starfið innan skólans.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gunnari þakkað fyrir.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt