Fræðsluráð

15. mars 2010 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 201

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
  1. Almenn erindi

    • 1001159 – Frístundaheimili, skýrsla 2008-2010

      Lögð fram skýrsla frístundaheimila 2008-2010. Um er að ræða námskeiðahald í frístundaheimilum grunnskólanna sem ÍTH hefur haft umsjón með frá árinu 2006. Fulltrúar ÍTH, Sigurgeir Árni Ægisson og Ellert Magnússon, mættu á fundinn og kynntu skýrsluna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúum ÍTH þakkað fyrir kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003232 – Lækjarskóli - aðstoðarskólastjóri

      Lagt fram bréf frá Höllu Þórðardóttur, aðstoðarskólastjóra Lækjarskóla þar sem hún segir lausri stöðu sinni við skólann.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003226 – Forvarnir, fjölskyldur og sveitarfélög

      Forvarnardagurinn var haldinn í fjórða sinn miðvikudaginn 30. september 2009 að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands auk lyfjafyrirtækisins Actavis, sem er sérstakur stuðningsaðili verkefnisins. Lögð fram skýrsla með helstu niðurstöðum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð hvetur skóla til að nýta sér niðurstöðu skýrslunnar&nbsp;í forvarnarstarfi sínu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911368 – Fræðslusvið, fjárhagsáætlun 2010

      Sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu hagræðingarvinnu sem fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir á fræðslusviði vegna grunnskóla.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóra þakkað fyrir kynninguna.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi Sjálfstæðisflokks, Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, lagði fram eftirfarandi fyrirspurn:</DIV&gt;<DIV&gt;Hvernig var staðan á síðasta ári varðandi&nbsp;greiðslu skólamáltíða og hlutfall foráðamanna sem ekki sáu sér fært að standa í skilum?&nbsp; </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003251 – Viðburðir - fræðslusvið

      a) Stóra upplestrarkeppnin%0Db) Barnakóramót Hafnarfjarðar%0Dc) Söngleikur

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;a) Ingibjörg Einarsdóttir gerði grein fyrir lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar og bauð ráðsmönnum á lokahátíð keppninnar sem verður þann 23. mars nk.&nbsp;í Hafnarfirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Ingibjörgu þakkað fyrir og formaður hvetur alla sem geta til að mæta.</DIV&gt;<DIV&gt;b) Barnakóramót Hafnarfjarðar verður í Víðistaðakirkju þann 20. mars nk.</DIV&gt;<DIV&gt;c) Söngleikurinn Fjársjóðurinn eftir Ólaf B. Ólafsson þar sem þátttakendur eru nemendur úr 3ju bekkjum grunnskólanna verður&nbsp;frumfluttur í Víðistaðaskóla mánudaginn 22. mars nk.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003234 – Fræðslusvið viðhaldsþörf/áætlun

      Fulltrúar fasteignafélagsins mættu til fundarins og fóru yfir viðhaldsáætlanir stofnana á fræðslusviði. Jafnframt voru lögð fram bréf frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sigurður Haraldsson og Svanlaugur Sveinsson frá fasteignafélaginu mættu og fóru yfir stöðu mála.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904180 – Hlíðarberg, leikskólarými

      Sbr. lið 7 í fundargerð fræðsluráðs frá síðasta fundi.%0DFulltrúar fasteignafélags Hafnarfjarðar gerðu grein fyrir stöðunni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sigurður Haraldsson og Svanlaugur Sveinsson frá fasteignafélaginu mættu og fóru yfir stöðu mála.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003225 – Málþing

      Formaður ræddi hugmynd að málþingi um aukið samstarf leik- og grunnskóla, t.d. með 5 ára deildum í grunnskóla.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð tekur undir hugmynd formanns að málþingi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021349 – Norðurbær, skólafyrirkomulag

      Formaður sagði frá starfi starfshópsins og fór yfir stöðuna

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Formaður sagði frá því að nk. miðvikudag og fimmtudag fari stýrihópur út í skólana þar sem fundað verður með starfsfólki. Þar verði kynntar þær hugmyndir&nbsp;sem&nbsp;fram hafa komið&nbsp;um skólafyrirkomulag í Norðurbæ.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar grunn- og leikskóla viku af fundi kl. 10. 25.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905166 – Tónlistarskóli Hafnarfjarðar

      Lögð fram ný námskrá um rythmiska tónlist.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt