Fræðsluráð

26. apríl 2010 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 206

Ritari

 • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
 1. Almenn erindi

  • 0803123 – Afreksskóli Hauka

   Vegna þessa liðar mætti Kristján Ómar Björnsson frá afreksskóla Hauka og sagði frá starfseminni.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð þakkar Kristjáni fyrir kynninguna.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð felur sviðsstjóra að undirbúa samningsramma varðandi samstarf um afreksskóla Hauka og FH.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1004482 – Lengd viðvera - grunnskóli

   Lögð fram niðurstaða könnunar Sambands ísl. sveitarfélaga á lengdri viðveru (Heilsdagsskóla) í grunnskólum á landinu.%0DLögð fram samantekt þróunarfulltrúa grunnskóla um Hafnarfjörð.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri fór yfir samantekt hvað varðar&nbsp;Heilsdagsskólana í Hafnarfirði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10021349 – Norðurbær, skólafyrirkomulag

   Formaður fræðsluráðs og sviðsstjóri gerðu grein fyrir sameiningarvinnunni.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Formaður óskar eftir tilnefningum í viðræðuhóp (skv. lið 4 í tillögum fræðsluráðs 19. apríl sl.)&nbsp;til að taka upp viðræður við Hjallastefnuna um endurskoðun samninga milli aðila með hagræðingu fyrir bæjarfélagið að markmiði.&nbsp; Hópurinn skal skipaður einum fulltrúa þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga í bæjarstjórn. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0909237 – Íbúaþing 2010

   Lögð fram samantekt á niðurstöðum íbúaþings sem haldið var í Lækjarskóla 13. mars sl.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðslusviði falið að taka saman og svara ábendingum sem fram koma til sviðsins í skýrslunni.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl. 9:45.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0904180 – Hlíðarberg, leikskólarými

   Vegna flutnings á lausri kennslustofu frá Setbergsskóla á Hlíðarberg (yfir götuna) þarf að breyta þar deiliskipulagi.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð óskar eftir&nbsp;því við fasteignafélag og skipulags- og byggingasvið að unnið verði deiliskipulag vegna flutnings lausrar kennslustofu á lóð við leikskólann Hlíðarberg.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna leikskóla viku af fundi kl. 9:50.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0908146 – Lækjarskóli, fjölgreinabraut

   Sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu á rekstri fjölgreinabrautar sem verið hefur tilraunaverkefni í Lækjarskóla í samstarfi við framhaldsskólana í bænum sl. fjögur ár.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð felur sviðsstjóra og skólastjóra&nbsp; Lækjarskóla að ræða við fulltrúa MMR um framhald þessa verkefnis.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901064 – Lög og reglugerðir, fræðslusvið

   Lögð fram lög um framhaldssfræðslu sem samþykkt voru á Alþingi 22. mars sl. og taka gildi 1. október 2010.%0DVið gildistöku þeirra falla úr gildi lög um starfsmenntun í atvinnulífinu, nr. 19/1992.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóra falið að skoða, ásamt skólastjóra Námsflokka Hafnarfjarðar, áhrif laganna á starfsemi Námsflokkanna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt