Fræðsluráð

3. janúar 2011 kl. 09:00

á Skólaskrifstofu

Fundur 223

Ritari

 • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
 1. Almenn erindi

  • 0907038 – Gjaldskrár á fræðslusviði

   Formaður og sviðsstjóri gerðu grein fyrir stöðu vinnu við setningu tekjuviðmiða vegna veitingu viðbótarafsláttar frá gjaldskrá um leikskóladvöl.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1012270 – Kató, undirskriftalisti foreldra

   Lagður fram undirskriftalisti frá foreldrum barna í Kató vegna ákvörðunar um að sameina leikskólann nærliggjandi leikskóla.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Formaður&nbsp;sagði frá fyrirhugðum fundum með starfsfólki og foreldrum leikskólans.&nbsp;&nbsp;Fundirnir verða á Kató síðar í dag.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1012280 – Hörðuvellir, áskorun frá foreldrum

   Lögð fram áskorun frá foreldrum barna á leikskólanum Hörðuvöllum þar sem skorað er á bæjaryfirvöld að standa vörð um starf leikskóla í Hafnarfirði.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1011436 – Stýrihópur vegna vanlíðunar og sjálfsvíga ungs fólks

   Tekið fyrir að nýju.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Fræðsluráð tekur undir tillögur stýrihópsins og samþykkir fyrir sitt leyti að stofnaður verði hópur í samræmi við 7. lið í tillögum stýrihóps vegna vanlíðunar og sjálfsvíga ungs fólks frá 1. des. sl. og felur sviðsstjóra að skipa fulltrúa fræðslusviðs í hópinn.&nbsp; Starfshópurinn geri fræðslu- og fjölskylduráðum reglulega grein fyrir störfum sínum.”</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1008206 – Barnaskóli Hjallastefnunnar

   Lagt fram minnisblað frá Ólafi Helga Árnasyni varðandi stöðuleyfi húsnæðis Barnaskólans.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram eftirfarandi tillaga til bæjarstjórnar:<BR&gt;„Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir, með vísan til afgreiðslu fræðsluráðs á fundi sínum þann 13. desember sl., að húsnæði það sem nú hýsir Barnaskóla Hjallastefnunnar við Hjallabraut verði flutt á grunn leikskólalóðar við Bjarkavelli og nýtt þar sem útibú leikskóla Hraunvallaskóla frá og með næsta skólaári þ.e. frá og með 1. ágúst 2011. Framkvæmdasviði verði falið að segja húsnæðinu upp með eðlilegum fyrirvara, sækja um byggingaleyfi á nýjum stað og undirbúa flutning húsanna ásamt öðrum framkvæmdum því tengdu.”</DIV&gt;<DIV&gt;Tillagan var samþykkt með þremur atkvæðum, fulltrúar Sjálfstæðisflokks sitja hjá og vísa til bókunar sinnar frá síðasta fundi fræðsluráðs.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna leikskóla viku af fundi kl. 10:40.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1012282 – Erindi frá félagi lesblindra

   Lagt fram bréf frá Félagi lesblindra á Íslandi þar sem félagið hvetur Hafnarfjarðarbæ til að hlúa vel að Barnaskóla Hjallastefnunnar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1012283 – Rekstrarkostnaður grunnskóla%0D

   Lögð fram: %0D1. Greinargerð óformlegs vinnuhóps mennta- og menningarmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um greiningu á kostnaði við rekstur grunnskóla.%0D2. Viðbrögð KÍ við greinargerðinni.%0D3. Samantekt fundar starfsmanna sambandsins með sjálfstætt starfandi ráðgjafa með fjármálum sveitarfélaga til að hagræða í rekstri skóla.%0D4. Lykilstaðreyndir fyrir Ísland úr skýrslu OECD um menntamál.

   <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt