Fræðsluráð

28. febrúar 2011 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 227

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
  1. Almenn erindi

    • 0907038 – Gjaldskrár á fræðslusviði

      Lagður fram undirskriftarlisti starfsmanna leikskólans Víðivalla þar sem mótmælt er afnámi starfsmannaafsláttar á leikskólagjöldum.%0D%0DLögð fram eftirfarandi tillaga um breytingu á gjaldskrá leikskóla:%0D„Fræðsluráð samþykkir eftirfarandi breytingu á gildandi samþykkt um gjaldskrá leikskóla:%0DFyrir fyrstu ½ klst./dag/mán umfram 8,5 klst., greiðast 3.500 kr. á mánuði en fyrir hverja ½ klst. eftir það greiðast 7.000 kr. %0DSkv. þessu eru allt að 8,5 klst./dag/mán. verulega niðurgreiddur. Að öðru leyti er samþykkt fræðsluráðs um gjaldskrá leikskóla frá 13. desember 2010 óbreytt og tekur þessi breyting gildi strax.“%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Tillagan samþykkt samhljóða.</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað:</DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa ekki stutt gjaldskrárbreytingar meirihlutans fyrir árið 2011 og standa enn við þá grundvallarafstöðu.&nbsp; Með þessari breytingu er hins vegar komið að nokkru leyti til móts við foreldra leikskólabarna og við styðjum þá viðleitni sem kemur fram í tillögunni.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Kristinn Andersen (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Sigulaug Anna Jóhannsdóttir (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11022015 – Daggæslumál, fyrirspurn

      Lögð fram svör við fyrirspurnum vegna daggæslumála frá síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023155 – Skólavogin

      Lagt fram kynnigarbréf og bæklingur um Skólavog frá Sambandi ísl. sveitarfélaga.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11022016 – Góðverk dagsins, Góðverkadagarnir 2011, styrkbeiðni

      Lögð fram styrkbeiðni dags. 11. febrúar 2011, frá Bandalagi íslenskra skáta til að halda Góðverkadagana 2011, en þeir standa yfir dagana 21. – 25. febrúar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð getur ekki orðið við erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11021819 – Skóladagatal 2011-2012

      Lagðar fram samþykktir frá fundum skólastjóra leik- og grunnskóla í Hafnarfirði varðandi gerð skóladagatals næsta skólaárs 2011-2012.%0D%0Dí grunnskólum verður skólasetningardagur 23. ágúst og sameiginlegir skipulagsdagar verða 27. september, 17. nóvember, 3. janúar, 5. mars og 18. maí. Skólar hafi val um það hvort þeir hafi vetrarfrí. Heimilt er að velja um vetrarfrí að hausti 20. og 21. október og/eða að vori 1. og 2. mars.%0D%0DÍ leikskólum verði sameiginlegir skipulagsdagar 27. september, 17. nóvember, 2. janúar, 5. mars og 18. maí.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð staðfestir&nbsp;skipulagsdaga og vetrarfrí og kallar eftir staðfestingu frá skólaráðum.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023179 – Skólahúsnæði

      Lögð fram svohljóðandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í fræðsluráði:%0D„Lagt er til að fræðsluráð, í samvinnu við Fasteignafélag Hafnarfjarðarbæjar, láti gera úttekt á hvaða húsnæði er nú þegar til í eigu bæjarins og annarra, sem nota megi til skólahalds í bænum á komandi misserum. Í ljósi þröngrar fjárhagsstöðu bæjarins um þessar mundir er lítið svigrúm til framkvæmda og því mikilvægt að nýta þá kosti sem þegar eru til staðar.%0D %0DHorft er til þess að þessi úttekt geti orðið liður í að leysa húsnæðisvandamál skóla í Vallahverfi á komandi misserum. Með því megi jafnframt standa vörð um starf Barnaskóla Hjallastefnunnar við Hjallabraut, komast hjá brottflutningi skólans og framkvæmdum sem nemi yfir 90 milljónir króna, en í staðinn tryggja bænum leigutekjur af barnaskólanum, sem nemi um 6 milljónum króna á ári.“%0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Tillagan felld með þremur atkvæðum, Sjálfstæðismenn samþykkja tillöguna.</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoPlainText&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=2 face=Arial&gt;<EM&gt;Bókun fulltrúa Vinstri grænna og Samfylkingar:</EM&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoPlainText&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=2 face=Arial&gt;<EM&gt;„Öllum tillögum að aukinni hagkvæmni ber að taka fagnandi, séu tillögurnar raunhæfar og bæti einhverju við það starf sem fyrir er unnið. Nú þegar fer fram vinna hjá starfsfólki bæjarins á framkvæmdasviði og Skólaskrifstofu að lausn vandans með því að leita leiða sem krefjast minni fjárfestingar við flutning og nýtingu færanlegra stofa við Hjallabraut til að uppfylla skyldur sveitarfélagsins við íbúa og börn í Vallahverfi. Það er á ábyrgð skólayfirvalda að leysa þörf íbúa Vallahverfis fyrir skólahúsnæði – og það húsnæði sem er fyrirliggjandi er niðri við Hjallabraut.“</EM&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrendur vegna leikskóla viku af fundi kl. 9:20.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11022053 – Rekstrarúttekt

      Lögð fram ný skýrsla HLH og viðbrögð við tillögum sem fram koma í skýrslunni.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021349 – Norðurbær, skólafyrirkomulag

      Lagður fram úrskurður innanríkisráðuneytisins vegna stjórnsýslumáls nr. 37/2010 Örn Guðmundsson gegn Hafnarfjarðarbæ sem kveðinn var upp 14. febrúar 2011. Úrskurðarorð eru: Hafnað er kröfu Arnar Guðmundssonar kt. 220961-2739 um að felld verði úr gildi ákvörðun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar frá 21. apríl 2010 um að sameina Engidals- og Víðistaðaskóla.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1009201 – Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2011

      Kynnt var hagræðingaráætlun í grunnskólum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna vék af fundi kl. 10:10.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023156 – Ábending frá mmr vegna Öldutúnsskóla

      Lagt fram bréf dags. 18. febrúar 2011 vegna ábendingar um að í Öldutúnsskóla fái nemendur í 8., 9., og 10. bekk einungis kennslu í 80 mínútur á viku í hverjum árgangi í stað 120 mínútna skv. gildandi aðalnámskrá. Jafnframt er óskað upplýsinga um hvernig íþróttakennslu er fyrir komið 8., 9. og 10. bekk í grunnskólum Hafnarfjarðar.%0DÞá er óskað eftir upplýsingum um viðmið grunnskólanna í tengslum við undanþágur frá skyldunámi í íþróttum og skólasundi samanber 15. gr. laga um grunnskóla nr. 9/2008.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS” lang=IS&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=Calibri&gt;Fræðsluráð felur fræðslustjóra að kalla eftir viðbrögðum við fyrirspurn mmr og vinna að svörum á þeim spurningum sem vísa almennt til sveitarfélagsins fyrir næsta fund ráðsins.</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS” lang=IS&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=Calibri&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS” lang=IS&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=Calibri&gt;Aðrir áheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl. 10:50.</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023154 – Ályktun vegna tónlistarnáms

      Lögð fram ályktun Félags tónlistarskólakennara, Félags íslenskra hljómlistarmanna, Samtaka tónlistarskólastjóra og tónlistarnemenda.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001167 – Námsflokkar Hafnarfjarðar, Miðstöð símenntunar

      Vegna þessa liðar mætti skólastjóri Námsflokka Hafnarfjarðar – Miðstöðvar símenntunar og fór yfir starfsemina á vorönn 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Theodóri Hallssyni þakkað fyrir.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003251 – Viðburðir, fræðslusvið

      Ingibjörg Einarsdóttir mætti til fundarins og sagði frá Stóru upplestrarkeppninni en lokahátíð keppninngar í Hafnarfirði fer fram 15. mars kl. 17 í Hafnarborg.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt