Fræðsluráð

27. apríl 2011 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 232

Mætt til fundar

  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir formaður
  • Helena Mjöll Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Friðþjófur Helgi Karlsson varamaður

Fundinn sátu auk undirritaðra og ofantalinna fræðsluráðsmanna:
Magnús Baldursson, fræðslustjóri, áheyrnarfulltrúarnir, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, María Pálmadóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Sveindís Anna Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna,

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs

Fundinn sátu auk undirritaðra og ofantalinna fræðsluráðsmanna:
Magnús Baldursson, fræðslustjóri, áheyrnarfulltrúarnir, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, María Pálmadóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Sveindís Anna Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna,

  1. Almenn erindi

    • 1104364 – Skóladagatöl leikskóla 2011-2012

      Norðurberg, skóladagatal.$line$Lagt fram bréf frá leikskólastjóra á Norðurbergi þar sem óskað er samþykkis fræðsluráðs á að skipulagsdagar sem vera áttu 17. nóvember 2011 og 2. janúar 2012 verði færðir til 18. og 19. ágúst 2011 vegna námsferðar starfsfólks.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;Fræðsluráð samþykkir erindi leikskólastjóra leikskólans Norðurbergs enda liggur fyrir samþykki foreldraráðs um þessar breytingar.</EM&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032689 – Fyrirspurn frá fulltrúa foreldra leikskólabarna.

      Lögð fram svör við fyrirspurn frá fulltrúa foreldra leikskólabarna frá 28. mars sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna leikskóla viku af fundi kl. 8:45.</EM&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104350 – Skólafundir 2011

      Lagðar fram athugasemdir, tillögur og umræður frá upplýsinga- og samráðsfundum um grunnskólamál.$line$Dagana 5. – 13.apríl stóðu yfir upplýsinga- og samráðsfundir í öllum grunnskólum bæjarins þar sem útfærslur á framkvæmd fjárhagsáætlunar fyrir næsta skólaár voru kynntar ásamt því að óskað var eftir ábendingum og samráði við skólasamfélagið um mögulegar leiðir til að ná þeim markmiðum sem sett voru fram í fjárhagsáætlun ársins.$line$$line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;Fræðsluráð felur fræðslustjóra ásamt fræðslusviði að taka saman svör við innkomnum athugasemdum sem fyrst</EM&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; COLOR: red; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA” lang=IS&gt;<FONT color=#000000&gt;,<EM&gt; leggja fyrir fræðsluráð</EM&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;<EM&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; COLOR: #1f497d; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA” lang=IS&gt;&nbsp;</SPAN&gt; og birta á vef Hafnarfjarðarbæjar.</EM&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11021819 – Skóladagatal 2011-2012

      Lagðar fram umsagnir skólaráða grunnskólanna um skóladagatöl 2011-2012.$line$$line$Lögð fram beiðni skólastjóra Setbergsskóla um að færa skipulagsdaga frá 27. september og 17. nóvember til 24. og 25. október vegna námsferðar starfsfólks.$line$$line$Skólaráð gerir athugasemd við þetta en setur sig ekki á móti því.$line$$line$Í skóladagatali Hraunvallaskóla er gert ráð fyrir að skipulagsdagur sem vera átti 17. nóvember verði færður til 29. febrúar vegna námsferðar starfsfólks.$line$$line$Skólaráð samþykkir það fyrir sitt leyti.$line$$line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;Fræðsluráð tekur erindi Setbergsskóla fyrir að fengnu samþykki skólaráðs skólans.</EM&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;&nbsp;</EM&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;Fræðsluráð samþykkir ósk Hraunvallaskóla um tilfærslu á skipulagsdegi.</EM&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;&nbsp;</EM&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023156 – Framkvæmd íþróttakennslu í Hafnarfirði

      Lagt fram bréf dags. 12. apríl 2011 frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu varðandi framkvæmd íþróttakennslu í Hafnarfirði sbr. fyrirspurn þ.a.l. frá 18. febrúar sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;Fræðsluráð felur fræðslustjóra að kalla eftir ítarlegum upplýsingum um fyrirkomulag íþróttakennslu skólaárið 2011-2012 og áréttar mikilvægi þess að uppfylla kröfur um lögboðinn fjölda kennslustunda í íþróttum sbr. bréf mennta- og menningarmálaráðuneytisins frá 12. apríl 2011.</EM&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008205 – Aðalnámskrá grunnskóla byggð á grunnskólalögunum frá 2008

      Lagt fram bréf dags. 13. apríl frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem kynnt eru endurskoðuð drög að almennum hluta aðalnámskrár grunnskóla. $line$Óskað er eftir athugasemdum og umsögnum fyrir 1. maí 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;Fræðsluráð óskar eftir að drög að umsögn liggi fyrir, fyrir næsta fund ráðsins.</EM&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104353 – Skólabókasöfn

      Lagt fram bréf dags. 15. apríl 2011 frá Röddum, samtökum um vandaðan upplestur og framsögn, þar sem skorað er á sveitarfélögin að standa vörð um skólabókasöfn grunnskólanna og það mikilvæga starf sem þar fer fram.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023021 – Félagsmiðstöðvar og heilsdagsskóli

      Lögð fram skýrsla starfshóps um heilsdagsskóla.

      <DIV&gt;<EM&gt;Málið verður tekið til efnislegrar meðferðar á næsta fundi ráðsins.</EM&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt