Fræðsluráð

6. júní 2011 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 235

Mætt til fundar

 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir formaður
 • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
 • Helena Mjöll Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður
 • Halldóra Björk Jónsdóttir varamaður

Fundinn sátu auk undirritaðra og ofantalinna fræðsluráðsmanna:
Magnús Baldursson, fræðslustjóri, áheyrnarfulltrúarnir Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, María Pálmadóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Margrét Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Sveindís Anna Jóh

Ritari

 • Vigfús Hallgrímsson þróunarfulltrúi grunnskóla

Fundinn sátu auk undirritaðra og ofantalinna fræðsluráðsmanna:
Magnús Baldursson, fræðslustjóri, áheyrnarfulltrúarnir Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, María Pálmadóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Margrét Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Sveindís Anna Jóh

 1. Almenn erindi

  • 1104364 – Skóladagatöl leikskóla 2011-2012

   Lagt fram bréf, dags. 22. maí 2011 frá leikskólastjóra á Stekkjarási þar sem sótt er um tilfærslu á skipulagsdegi frá 17. nóvember 2011 til 14. október 2011 vegna fyrirhugaðrar náms- og kynnisferðar starfsfólks. Samþykki foreldraráðs leikskólans jafnframt lagt fram.

   <DIV&gt;Samþykkt.</DIV&gt;

  • 1104350 – Skólafundir 2011

   Lögð fram viðbrögð við niðurstöðum skólafunda um framkvæmd fjárhagsáætlunar 2011.$line$

   <DIV&gt;Verður sett á vef bæjarins og úrvinnslu lokið fyrir næsta fund.</DIV&gt;

  • 1106012 – Viðmiðunarstundaskrá grunnskóla

   Þróunarfulltrúi grunnskóla kynnir ferli um staðfestingu á viðmiðunarstundaskrám einstakra grunnskóla.

   <DIV&gt;Ferlið samþykkt og málið heldur áfram á næsta fundi.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi foreldra leikskólabarna&nbsp;vék af fundi.</DIV&gt;

  • 1009201 – Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2011

   Lagt fram fjögurra mánaða uppgjör fræðslusviðs.

   <DIV&gt;Guðmundur Sverrisson rekstrarstjóri Skólaskrifstofu mætti undir þessum lið og fór yfir málin.</DIV&gt;

  • 11021352 – Ársreikningur, endurskoðun 2010 - síðari umræða.

   Farið yfir frávikagreiningu á ársreikningi 2010 vegna fræðslusviðs.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Sverrisson rekstrarstjóri Skólaskrifstofu mætti undir þessum lið og fór yfir málin.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi grunnskólakennara, fulltrúi starfsfólks í leikskólum og fulltrúi foreldra grunnskólabarna véku af fundi.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska bókað:<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Með ársreikningi Hafnarfjarðarbæjar fyrir síðastliðið ár, 2010, er núna staðfest að ekki hefur tekist að ná fjárhagslegum markmiðum um rekstur fræðslumála í Hafnarfirði á árinu og er afkoman í þeim málaflokki einum rúmum 820 milljónum króna verri en að var stefnt.&nbsp; <BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Víða hefur starfsfólki og stjórnendum með dugnaði og útsjónarsemi tekist að ná settu marki í þröngri stöðu, annars staðar má enn gera betur, en stærsti hluti hallans er svonefnd “óútfærð hagræðing” meirihluta Samfylkingarinnar sem í síðustu fjárhagsáætlun sinni fyrir bæjarstjórnarkosningar gaf loforð um bætta afkomu, án þess að axla ábyrgð á hvernig það yrði gert.&nbsp; Nýr meirihluti Samfylkingar og Vinstri grænna skilar núna rekstrarniðurstöðu sem er óravegu frá því sem lagt var upp með.<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Við, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, lýsum yfir vonbrigðum með þessa niðurstöðu, sem staðfestir varnaðarorð okkar undanfarna mánuði.&nbsp; Í ljósi þess hvert stefndi höfum við beitt okkur fyrir að rekstur málaflokka bæjarins verði gerður upp og rýndur mánaðarlega á þessu ári, svo að bregðast megi sem fyrst við ef þarf.&nbsp; Þetta aðhald hefur farið hægar af stað en við óskuðum og skorum við á meirihlutann að beita sér fyrir að á því verði ráðin bót svo að sameiginlegt markmið okkar allra, um bætta afkomu rekstrar bæjarins, náist.<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Kristinn Andersen<BR&gt;Halldóra Björk Jónsdóttir</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna í fræðsluráði vísa til bókunar í bæjarstjórn með samþykkt ársreiknings þann 1. júní þar sem farið er yfir frávik frá upphaflegri fjárhagsáætlun.&nbsp;Í þeirri&nbsp;bókun kemur einnig fram að fjárhagsáætlun 2010 var ekki&nbsp;endurskoðuð eins og yfirleitt hefur verið gert.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt