Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Á fundi fræðsluráðs 22. ágúst sl. var óskað eftir að á þessum fundi fræðsluráðs yrðu lögð fram gögn um það hvernig núverandi niðurgreiðslukerfi kæmi út miðað við það kerfi sem áður var.$line$
Guðmundur Sverrisson, rekstrarstjóri fræðsluþjónustu fór yfir hvernig útkoman er í dag í núverandi niðurgreiðslukerfi.
Erindi frá aðstoðarskólastjóra í leikskólanum Hamravöllum um breytingu á skipulagsdegi þann 27. september 2011 vegna námsferðar starfsfólks skólans til Danmerkur. Óskað er eftir því að fá þess í stað 20. apríl 2012 skráðan sem skipulagsdag. Jafnframt er lagt fram erindi frá leikskólastjóra Smáralundar um tilfærslu á skipulagsdegi, vegna náms- og kynnisferðar starfsfólks til Danmerkur, að í stað 27. september verði skipulagsdagur föstudaginn 23. september.
Fræðsluráð staðfestir erindi beggja skólanna enda liggur fyrir samþykki foreldraráða.
Farið yfir stöðuna í kjölfar atburða síðustu daga. Bæjarstóri hefur sett af stað starfshóp sem mun vinna að viðbragðsáætlun.
Sviðsstjóri fór yfir viðbrögð skólanna.
Tekið fyrir frá síðasta fundi fræðsluráðs, fyrirspurn frá fulltrúum Sjálfstæðisflokks.
Sviðsstjóri lagði fram og fór yfir svör við fyrirspurninni.
Þróunarfulltrúi kynnti drög að hugmyndum um væntanleg námskeið fyrir fulltrúa í skólaráðum grunnskólanna í Hafnarfirði ásamt því að kynna námskeið sem farið er af stað fyrir starfsfólk grunnskólanna.
$line$$line$$line$Áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna vék af fundi kl. 9:40.
Farið yfir árshlutauppgjör sviðsins.
Rekstrarstjóri fræðsluþjónustu fór yfir árshlutauppgjör sviðsins.
Lögð fram greinargerð ásamt breyttu skóladagatali frá framkvæmdastjóra Hjallastefnunnar, Margréti Pálu Ólafsdóttur, vegna skólabyrjunar í Barnaskóla Hjallastefnunnar við Hjallabraut.
Fræðsluráð felur sviðsstjóra að kalla eftir frekari gögnum frá skólaráði skólans og mennta- og menningarmálaráðuneyti í ljósi greinargerðar skólans.