Fræðsluráð

19. september 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 241

Mætt til fundar

  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir formaður
  • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
  • Helena Mjöll Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir aðalmaður

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
  1. Almenn erindi

    • 1107225 – Daggæsla barna í heimahúsum

      Hildur Sigurbjörnsdóttir, daggæslufulltrúi, mætti til fundarins og fór yfir málaflokkinn.

      Hildi þakkað fyrir ítarlega kynningu.

    • 1109168 – Skýrsla um málumhverfi og lestrarnám barna í tíu leikskólum

      Lögð fram skýrsla frá mmr um málumhverfi og lestrarnám barna í tíu leikskólum. Leikskólinn Arnarberg var þátttakandi í verkefninu.

    • 1108155 – Evrópsk lýðræðisvika 10.-16.okt. 2011

      Lagt fram til kynningar

    • 11023155 – Skólavogin

      Lagt fram minnisblað sviðsstjóra, rekstrarstjóra og þróunarfulltrúa grunnskóla.

    • 1008206 – Barnaskóli Hjallastefnunnar

      Tekið fyrir að nýju frá síðasta fundi ráðsins.$line$Lögð fram staðfesting skólaráðs á breyttu skóladagatali.

      Fræðsluráð ítrekar að gögn berist frá mmr hvað varðar starfsleyfi skólans og felur sviðsstjóra jafnframt að kalla eftir því hvernig framkvæmd samræmdra prófa vegna nemenda í fjórða bekk Barnaskóla Hjallastefnunnar verði framkvæmd þar sem ekki kemur fram á skóladagatali skólans hvenær þau fari fram.

Ábendingagátt