Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Tekið fyrir frá síðasta fundi lögð fram bréf frá leikskólastjóra og foreldraráði á Hvammi og frá foreldraráði Hraunvallaskóla.$line$
Lagt fram.
Lögð fram fundargerð 4. fundar starfshóps um skólaskipan.$line$Lögð fram áfangaskýrsla starfshópsins til fræðsluráðs.
Fræðsluráð samþykkir eftirfarandi tillögur starfshópsins og felur sviðsstjóra að fylgja þeim eftir. $line$a. Hafnar verði viðræður við hlutaðeigandi um viðbyggingu við núverandi húsnæði Áslandsskóla þar sem gert verði ráð fyrir aðstöðu til íþróttakennslu ásamt fjórum kennslustofum.$line$b. Farið verði í íbúasamráð við íbúa í Áslands- og Vallahverfi um mögulegt skólafyrirkomulag í þessum hverfum til framtíðar. Leitað verði leiðsagnar sérfræðinga um íbúalýðræði um hentuga aðferð til að tryggja hlutdeild íbúanna og þátttöku í ákvarðanaferlinu.$line$c. Stofnuð verði 5 ára deild í Hvaleyrarskóla frá næsta hausti.$line$d. Komið verði fyrir tveimur til þremur leikskóladeildum í húsnæði Setbergsskóla frá næsta hausti.$line$e. Starfsfólki í starfsstöð Víðistaðaskóla í Engidal og starfsfólki leikskólans Álfabergs verði falið að skoða möguleika á frekari samvinnu en nú er, samstarfi eða sameiningu.$line$$line$Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska bókað:$line$$line$Tekið er undir bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í starfshópi um skólaskipan, þar sem kemur fram að skýrslan er upphaf að þeirri vinnu sem framundan er, en ljóst er að töluvert ítarlegri upplýsingar þarf til, sem og nánari útfærslu á hugmyndum þeim sem þar koma fram, áður en afstaða er tekin til að koma þeim í framkvæmd. Telja undirrituð því þörf á lokaskýrslu frá starfshópnum þar sem nánar er fjallað um hugmyndafræði, útfærslu hugmynda, ábyrgð/forræði, framkvæmd og fjármögnun þeirra leiða sem skoða á, áður en endanleg afstaða verður tekin til þeirra.$line$$line$Kristin Andersen$line$Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
Kynning á: „Hafnarfjörður á iði 18. apríl nk.“.
Lagt fram til kynningar.
Kynnt úthlutun úr endurmenntunarsjóði grunnskóla fyrir næsta skólaár.
Tekin fyrir að nýju umsókn Hjallastefnunnar um fjölgun barna í grunnskólanum við Hjallabraut.
Fræðsluráð samþykkir að fela sviðsstjóra að ræða við fulltrúa Barnaskóla Hjallastefnunnar um beiðni þeirra um fjölgun nemenda. Jafnframt er sviðsstjóra falið að hefja undirbúning að gerð þjónustusamnings við skólann fyrir skólabyrjun nk. haust.
Lagt fram bréf frá skólastjóra Öldutúnsskóla. Á síðasta fundi fræðsluráðs var óskað eftir skýringum frá skólastjóra á skóladagatali skólans 2012-2013.
Rekstrarstjóri fræðslusviðs kynnti 2ja mánaða uppgjör 2012.