Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í Krosseyri, Linnetsstíg 3
Á fundi bæjarastjórnar Hafnarfjarðar 27. júní sl. hlutu eftirtaldir kosningu í fræðsluráð:$line$Aðalmenn:$line$Eyjólfur Þór Sæmundsson, formaður$line$Helena Mjöll Jóhannsdóttir$line$Gestur Svavarsson$line$Helga Ingólfsdóttir$line$Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir$line$$line$Varamenn:$line$Friðþjófur Karlsson$line$Dagbjört Gunnarsdóttir$line$Sigurður Magnússon$line$Halldóra Björk Jónsdóttir$line$Þóroddur Skaptason$line$$line$Kosning varaformanns:
Formaður býður nýtt ráð velkomið til starfa og fundarmenn kynna sig. $line$Samþykkt var samhljóða að Gestur Svavarsson yrði varaformaður fræðsluráðs.
Lögð fram svör við fyrirspurn foreldraráðs leikskóla Hafnarfjarðar frá 20. júní sl.$line$Munnleg svör voru gefin á fundi fræðsluráðs 25. júní.
Þróunarfulltrúi leikskóla fór yfir svörin.
Þróunarfulltrúi leikskóla gerði grein fyrir stöðunni í leikskólamálum.
Geir Bjarnason, forvarnarfulltrúi kynnti niðurstöður könnunar á högum og líðan nemenda $line$8. – 10. bekkja í Hafnarfirði 2012.
Geir þakkað fyrir hans kynningu á niðurstöðum könnunarinnar.$line$Fræðsluráð óskar eftir upplýsingum um hvort hægt sé að fá ítarlegri upplýsingar annars staðar frá um líðan og hagi nemenda í Hafnarfirði.
Lagt fram bréf, dags. 15. júní frá skólastjóra Áslandsskóla þar sem hann óskar eftir að gerð verði tilraun í Áslandsskóla á næsta skólaári með þeim hætti að starfsemi heilsdagsskóla og félagsmiðstöðvar verði færð undir skólastjóra Áslandsskóla.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska bókað:$line$Starfsemi heilsdagsskóla er mikilvægur þáttur í skólastarfi yngstu nemenda. Sú ráðstöfun að flytja forræði heilsdagsskóla yfir til íþrótta- og tómstundaráðs (ÍTH) síðastliðið haust hefur mælst ákaflega misjafnlega fyrir og valdið verulegri röskun á högum nemenda í mörgum tilfellum. Ljóst er að undirbúningur var ekki nægilega vandaður og óljóst hvort fjárhagsleg hagræðing sem stefnt var að hafi náðst. Sjálfstæðismenn taka jákvætt í erindið enda er samhljómur í erindinu við málflutning fulltrúa minnihlutans sem lögðu til á síðasta ári að hægar yrði farið í sakirnar og gerð yrði tilraun í einum skóla til reynslu varðandi flutning málaflokksins.$line$Helga Ingólfsdóttir (sign)$line$Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir (sign)
Sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu mála.
Lögð fram drög að greinanámskrám.$line$Frestur til athugasemda er til 7. september.$line$$line$Vakin er athygli á því að drög að greinanámskrám eru nú aðgengileg inni á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins til yfirlesturs og athugasemda til 7. september.$line$ http://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar/namskrardrog/
Fræðsluráð felur starfsfólki á fræðslusviði að gera drög að umsögn til mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem lögð verði fram á næsta fundi ráðsins.
Lagðar fram reglur sem samþykktar voru á fundi bæjarráðs 9. ágúst sl. um birtingu gagna með fundargerðum.
Vegna þessa liðar mætti rekstrarstjóri fræðsluþjónustu og fór yfir tímasetningar vegna vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2013.