Fræðsluráð

24. október 2012 kl. 08:15

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 266

Mætt til fundar

 • Eyjólfur Sæmundsson formaður
 • Helena Mjöll Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Gestur Svavarsson aðalmaður
 • Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Halldóra Björk Jónsdóttir varamaður

Ritari

 • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
 1. Almenn erindi

  • 1208216 – Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2013

   Rekstrarstjóri fræðslusviðs fór yfir fjárhagsáætlun sviðsins v/2013.

   Fræðsluráð vísar vinnuplaggi sem varðar fjárhagsáætlun sviðsins til bæjarráðs til umfjöllunar. Skjal sem lagt var fram á fundinum er ennþá vinnuplagg og verður ekki lagt fram á fundargátt.

Ábendingagátt