Fræðsluráð

28. október 2013 kl. 08:15

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 290

Mætt til fundar

 • Eyjólfur Sæmundsson formaður
 • Helena Mjöll Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Gestur Svavarsson aðalmaður
 • Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður

Ritari

 • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
 1. Almenn erindi

  • 1006284 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar heildarendurskoðun.

   Fyrir tekin að nýju drög að umsögn fræðsluráðs að aðalskipulagi Hafnarfjarðar.

   Fræðsluráð samþykkir samhljóða umsögn fræðsluráðs að aðalskipulagi.$line$Umsögn:$line$Bls 18.$line$Uppbygging leikskóla í nýjum íbúðarhverfum skal miðast við að stefnt sé að nægilegu leikskólarými í hverju skólahverfi.$line$Miðað verði við að öll börn eldri en 18 mánaða, við innritun að hausti, skuli eiga kost á leikskólavistun miðað við núverandi ytri aðstæður, en mögulegt verði að bjóða öllum börnum leikskólavist að afloknu fæðingarorlofi foreldra þegar það hefur verið lengt í 12 mánuði.$line$$line$$line$$line$Ekki eru gerðar tillögur um aðrar breytingar að öðru leyti en því að myndir á bls. 111 og 112 verði uppfærðar í samræmi við áður gerða beiðni þ.a.l. (sést í rauðum texta undir myndunum)

  • 1310408 – Fjárhagsáætlun fræðsluþjónustu 2014

   Fjárhagsáætlun fræðsluþjónstu fyrir árið 2014 tekin til umræðu.

   Fræðsluráð samþykkir að leggja eftirfarandi tillögur fram til fyrri umræðu um fjárhagsáætlun 2014 í bæjarstjórn.$line$$line$Fræðsluráð Hafnarfjarðar$line$Fjárhagsáætlun 2014 – tillögur fyrir fyrri umræðu$line$$line$Leikskólar:$line$$line$1. Stytting sumarlokunar úr 5 vikum í 4 17,2 mkr.$line$2. Átak til að bæta upplýsingatækni í leikskólum 14,2 mkr.$line$(þráðlaust net, tölvur, skjávarpar) $line$3. Sameiginlegur “pottur” til þróunar og nýsköpunar 15 mkr.$line$$line$Samtals: 46,4 mkr.$line$$line$Grunnskólar$line$$line$1. Fjölgun skiptistunda á yngsta stigi og miðstigi úr 3 í 5 27 mkr.$line$(öll stigin verða þá með 5 skiptistundir pr. bekkjardeild)$line$2. Sparnaður vegna breytts fyrirkomulags við tímaúthlutun þegar kemur að skiptingu bekkja – 12 mkr.$line$3. Sameiginlegur “pottur” til þróunar og nýsköpunar sem 20 mkr.$line$miðar að auknu vali og bættum námsárangri$line$4. Átak til að bæta upplýsingatækni í grunnskólum 31 mkr.$line$(þráðlaust net, tölvur, skjávarpar)$line$$line$ Samtals: 66 mkr.$line$$line$Sameiginlegt leik- og grunnskólar$line$1. Aukinn stuðningur við nýbúa 6 mkr.$line$$line$Tónlistarskólinn$line$$line$1. Bætt upplýsingatækni 3 mkr.$line$2. Endurnýjun hljóðfæra 1 mkr.$line$$line$Samtals: 4 mkr.$line$$line$Alls viðbætur: 122,4 mkr.$line$$line$$line$Fyrirvari er gerður við kostnaðartölur. Nánari útreikningar fara fram milli umræðna.$line$Inn í áætluðum kostnaði v.upplýsingatækni er ekki gert ráð fyrir endurnýjun borðtölva sem tölvudeild bæjarins hefur haldið utan um.$line$$line$Tillaga varðandi upplýsingatækni í leik- og grunnskólum:$line$Lagt er til að tveir starfshópar með fulltrúum Skólaskrifstofu og stjórnenda leik- og grunnskóla geri tillögu um stefnumótun er lýtur að því hvernig staðið skuli að þróun og nýtingu upplýsingatækni við kennslu í leikskólum annars vegar og grunnskólum hins vegar.$line$Stefnt verði að því að innan þriggja ára verði skólar í Hafnarfirði í fremst röð á þessu sviði.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sitja hjá.$line$$line$Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað:$line$$line$$line$Framkomnar tillögur eru umræðugrundvöllur fyrir áherslur um aukið fjármagn til innra starfs grunn- og leikskóla. Mikilvægt er að útfæra tillögurnar nánar og setja í samhengi við það fjármagn sem verður til ráðstöfunar samkvæmt fjárhagsáætlun 2014.$line$ $line$Helga Ingólfsdóttir (sign)$line$Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir (sign)$line$ $line$Allir fulltrúar í fræðsluráði þakka áheyrnarfulltrúa foreldra leikskólabarna, Steinvöru V. Þorleifsdóttur, fyrir samstarfið og óska henni velfarnaðar.

Ábendingagátt