Fræðsluráð

27. janúar 2014 kl. 08:15

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 295

Mætt til fundar

 • Helena Mjöll Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Gestur Svavarsson aðalmaður
 • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
 • Halldóra Björk Jónsdóttir varamaður
 • Björn Bergsson varamaður

Ritari

 • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari
 1. Almenn erindi

  • 0701089 – Capacent Gallup, viðhorfskönnun

   Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, mætti til fundarins og gerði grein fyrir þjónustukönnun sveitarfélaga frá nóvember 2013.

   Steinunni þökkuð kynningin.

  • 1311112 – Grænfána- og Bláfánaverkefni

   Gerður Magnúsdóttir hjá Landvernd mætti til fundarins og kynnti Grænfánaverkefnið “Skólar á grænni grein”.

   Gerði þökkuð kynningin.

  • 1401676 – Klettaskóli - styrkbeiðni

   Lögð fram beiðni um styrk til að kaupa spjaldtölvur fyrir hafnfirska nemendur í Klettaskóla.

   Erindinu er frestað til næsta fundar.

  • 1401677 – Skóladagatöl 2014 - 2015

   Lögð fram skóladagatöl leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2014 – 2015 þar sem búið er að merkja inn samræmda daga.$line$Sumarlokun leikskóla 2015 verði fjórar vikur frá og með 8.júlí t.o.m. 5. ágúst 2014.

   Lagt fram, afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Ábendingagátt