Fræðsluráð

8. desember 2014 kl. 08:15

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 315

Mætt til fundar

 • Rósa Guðbjartsdóttir formaður
 • Hörður Svavarsson aðalmaður
 • Elva Dögg Ásud. Kristinsdóttir aðalmaður
 • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður

Ritari

 • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari
 1. Almenn erindi

  • 1410335 – Fjárhagsáætlun fræðsluþjónustu 2015

   Teknar fyrir að nýju tillögur að fjárhagsáætlun 2015 vegna fræðsluþjónustu með áorðnum breytingum.$line$Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri mætir til fundarins og fer yfir breytingarnar.

   Fræðsluráð vísar fjárhagsáætlun 2015 með áorðnum breytingum til bæjarstjórnar.

Ábendingagátt