Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í Krosseyri, Linnetsstíg 3
Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Magnús Baldursson, sviðsstjóri, Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Kristín Guðnadóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Sigrún Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Sigríður Ólafsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskóla, Arnrún Einarsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsmanna leikskóla og Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.
Kynning á verkefni sem styrkt er af Landlæknisembættinu og umræður um stefnu í matarmálum leik- og grunnskóla.
Ingibjörg Einarsdóttir skrifstofustjóri Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar var með kynninguna.
Sviðsstjóra falið að afla upplýsinga um fjölda barna sem kaupir hádegismat í mötuneytum grunnskóla bæjarins, jafnt á meðal grunnskóla þar sem eldað er á staðnum sem og þeirra sem nýta sér aðkeypta þjónustu. Einnig er óskað eftir upplýsingum um kostnað við skólamatinn greint niður á skóla.
Lögð fram fundargerð 1. fundar starfshóps.
Lagt fram.
Lögð fram dagskrá og veggspjald bóka- og bíóhátíðar barnanna 2016.
Við opnunina verða útnefndir lestrarsendiherrar Hafnarfjarðar.
Lögð fram tillaga að skóladagatali leik- og grunnskóla Hafnarfjarðar skólaárið 2016-2017.
Eftirfarandi er sameiginlegur hluti skóladagatalanna:
Skólasetning grunnskóla verði mánudaginn 22. ágúst. Vetrarfrí grunnskóla verði 20. og 21. október á haustönn og 23. og 24. febrúar á vorönn. Sameiginlegir skipulagsdagar leik- og grunnskóla verði 28. september, 21. nóvember, 4. janúar, 22. febrúar og 29. maí. Sumarlokun leikskóla 2017 verði frá og með 12. júlí til og með 9. ágúst.
Fræðsluráð samþykkir tillögu að sameiginlegum hluta skóladagatalanna og kallar eftir fullbúnum dagatölum staðfestum af foreldraráðum leikskóla og skólaráðum grunnskóla innan fjögurra vikna. Óskir um tilflutning á skipulagsdögum vegna skólaheimsókna berist fyrir sama tíma.
Lagt til að farið verði í hugmyndasamkeppni um nafn skólans.
Samkeppni verður sett í gang og auglýst á vef bæjarins. Óskað verður eftir tillögum frá bæjarbúum.
Lagt fram bréf frá skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
Fræðsluráð felur sviðsstjóra að skoða málið í samráði við skólastjóra Tónlistarskólans og fulltrúa Umhverfis og framkvæmda fyrir næsta fund ráðsins.
Rætt um möguleika á að sýna leiki Íslands á EM í knattspyrnu næsta sumar á Thorsplani.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa falið að vinna í málinu og leita eftir samstarfi við Markaðsstofu Hafnarfjarðar.
Lagðar fram fundargerðir 215-223 frá ÍTH nefndinni.