Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í Krosseyri, Linnetsstíg 3
Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Hrönn Bergþórsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjórnenda grunnskóla, Þórey Ósk Sæmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Hulda Þórarinsdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla, Hrafnhildur Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskóla, Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.
Breyting á fulltrúum Bjartrar framtíðar í fræðsluráði þar sem Þórunn Blöndal, Brekkugötu 7, fer úr ráðinu og í hennar stað tekur sæti Áshildur Hlín Valtýsdóttir, Ljósabergi 48, 221 Hafnarfirði.
Vísað aftur til Bæjarstjórnar vegna formgalla.
Lagt fram minnisblað til fræðsluráðs með hugmynd að nýsköpunar- og tæknisetri í Hafnarfirði. Guðmundur Ragnar Ólafsson innkaupastjóri bæjarins, Bjarndís Fjóla Jónsdóttir UT-kennslufulltrúi og Vigfús Hallgrímsson þróunarfulltrúi grunnskóla kynna hugmynd sem lögð er fram í minnisblaði.
Fræðslustjóra falið að útfæra og kostnaðarmeta hugmyndina nánar og leggja fyrir Fræðsluráð og kanna sérstaklega hvort Menntasetrið við lækinn sé ekki vænleg staðsetning.
Þróunarfulltrúi grunnskóla fer yfir stöðu á framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 9. bekk vorið 2018.
Samkvæmt framlögðu minnisblaði er ljóst að framkvæmd samræmdra könnunarprófa í íslensku og ensku var haldin verulegum annmörkum. Fræðsluráð lýsir yfir verulegum áhyggjum af þessu.
Minnt á viðurkenningu fræðsluráðs árið 2018. Tilnefningum tekið til 30. apríl nk.
Fræðsluráð minnir á viðurkenningar ráðsins vegna farsæls og mikilvægs skólastarfs. Allir geta sent inn tillögur um tilnefningar til verðlaunanna sem þurfa að berast Skólaskrifstofu fyrir 1. apríl.
Lagt fram til staðfestingar.
Fræðsluráð samþykkir nýjar reglur og skilyrði til einkarekinna leikskóla og vísar málinu til bæjarráðs til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun.
Lagðar fram fundargerðir númer 265 og 266 frá Íþrótta- og tómstundanefnd.
Lagt fram.
Lögð fram beiðni um starfsleyfi fyrir Jennýju Lind Jóhannesdóttur.
Samþykkt.