Fræðsluráð

12. september 2018 kl. 15:15

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 399

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
 • Margrét Vala Marteinsdóttir aðalmaður
 • Bergur Þorri Benjamínsson aðalmaður
 • Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður
 • Bjarney Grendal Jóhannesdóttir áheyrnarfulltrúi

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Sólveig Kristjánsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Inga Líndal Finnbogadóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ólöf Karla Þórisdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla, Áshildur Hlín Valtýsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskóla, Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna

Ritari

 • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Sólveig Kristjánsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Inga Líndal Finnbogadóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ólöf Karla Þórisdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla, Áshildur Hlín Valtýsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskóla, Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna

 1. Almenn erindi

  • 1707061 – Aukin samvinna Fjölskyldu- og Fræðslu- og frístundasviðs, skýrsla starfshóps

   Kynning á stöðu samstarfsverkefnis Fjölskyldu- og Fræðslu og frístundasviðs um snemmtæka íhlutun þar sem meginmarkmið verkefnisins er auka lífsgæði barna og fjölskyldna í Hafnarfirði.

   Kynnt.

  • 1808352 – Leikskólamál í Suðurbæ

   Kynning á íbúaþróun í tengslum við leikskólapláss í Suðurbæ.

   Fræðslustjóra falið að vinna að málinu miðað við fyrirliggjandi gögn.

  • 1712117 – Starfshópur um starfsaðstæður í leikskóla

   Tillaga um áframhald á vinnu við framkvæmd tillagna starfshóps um starfsaðstæður í leikskólum lagðar fram í minnisblaði fræðslustjóra.

   Fræðsluráð leggur til að fagleg skipaður hópur verði settur af stað sem fyrst til að halda vinnunni áfram með það að markmiði að skoða fleiri leiðir og koma tillögum hópsins til framkvæmda.

Ábendingagátt