Fræðsluráð

13. febrúar 2019 kl. 14:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 410

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
 • Margrét Vala Marteinsdóttir aðalmaður
 • Bergur Þorri Benjamínsson aðalmaður
 • Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður
 • Birgir Örn Guðjónsson aðalmaður
 • Vaka Ágústsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Hólmfríður Þórisdóttir Varaáheyrnarfulltrúi

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Leifur Garðarson, áheyrnarfulltrúi skólastjórnenda grunnskóla, Sólveig Kristjánsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Inga Líndal Finnbogadóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Elín Gíslína Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Þorgils Þorgilsson, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Kristín Erla Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

Ritari

 • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Leifur Garðarson, áheyrnarfulltrúi skólastjórnenda grunnskóla, Sólveig Kristjánsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Inga Líndal Finnbogadóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Elín Gíslína Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Þorgils Þorgilsson, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Kristín Erla Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

 1. Almenn erindi

  • 1901160 – Nemendafjöldi í hafnfirskum grunnskólum

   Lögð fram samantekt yfir fjölda grunnskólanemenda í Hafnarfirði 2012-2019.

   Lagt fram.

  • 1811063 – Málefni Víðistaðaskóla í Engidal

   Til umræðu.

   Fræðsluráð leggur áherslu á að ákvörðun um sjálfstæði Engidalsskóla sé unnin í samhengi við íbúaþróun. Fræðsluráð leggur til að erindið verði skoðað við fjárhagsáætlun 2020.

  • 1801631 – Umhverfisfræðsla í Hafnarfirði

   Samantekt svara grunnskóla lögð fram í minnisblaði.

   Fræðsluráð telur verkefnið mikilvægt en ljóst að áherslur skóla og áhugi til samvinnu við GRR er misjafn. Aukinn kostnaður lá ekki fyrir þegar verkefnið var samþykkt. Ekki verður sett frekara fjármagn að svo stöddu í verkefnið.

  • 1804224 – Skóladagatöl 2019-2020

   Skóladagatöl 2019-2020 lögð fram til nánari umræðu.

   Lagt fram.

  • 1804121 – Tónlistarskóli Hafnarfjarðar, húsnæðismál, erindi

   Erindi tónlistarskóla Hafnarfjarðar vísað í umræðu um fjárhagsáætlun árið 2020 á fræðslu og frístundasviði og umhverfis og skipulagssviði.

  Fundargerð

  • 1901021F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 284

   Frestað.

Ábendingagátt