Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í Krosseyri, Linnetsstíg 3
Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, María Pálmadóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjórnenda grunnskóla, Sólveig Kristjánsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Inga Líndal Finnbogadóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Þorgils Þorgilsson, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskóla, Helga Hrönn Óskarsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.
Kynning á hugmynd að útilífsmiðstöð í Hafnarfirði.
Fræðsluráð þakkar kynninguna og vísar til frekari umfjöllunar hjá umhverfis og framkvæmdaráði og starfshóps heilsueflandi samfélags. Fræðslustjóra er falið að vinna að kynningu fyrir stjórnendur leik- og grunnskóla.
Innkaupastjóri fer yfir stöðu útboðs.
Til kynningar.
Farið yfir aldursskipta íbúaþróun í skólahverfum Hafnarfjarðar.
Skýrsla starfshóps um gerð menntastefnu Hafnarfjarðar lögð fram. Tillögur kynntar og lagðar fram til samþykktar. Erindisbréf um stofnun stýrishóps lagt fram til samþykktar. Auk þess sem þekkingarskýrsla um námsferð grunnskólastjórnenda til Banff er lög fram. Ferðin var farin í tengslum við hlutverk þeirra sem faglegir leiðtogar sem er hluti af áframhaldandi vinnu við gerð og innleiðingu menntastefnu.
Fræðsluráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu um vinnulag við gerð menntastefnu Hafnarfjarðar og vísar til frekari samþykkis í bæjarstjórn. Fræðsluráð leggur jafnframt meðfylgjandi erindisbréf fram til kynningar og frekari samþykkis á næsta fundi ráðsins í ágúst.
Minnisblað um starf Fjölgreinadeildarinnar og fyrhugaðar breytingar á stjórnun deildarinnar.
Fræðsluráð samþykkir breytingar á stjórnskipulagi fjölgreinadeildar. Fræðsluráð leggur áherslu á mikilvægi þess að stofnað þverfaglegt teymi Fræðslu- og frístundasviðs og fjölskyldusviðs um úrræðið líkt og fram kemur í minnisblaði fræðslustjóra. Vísað til fjölskylduráðs til kynningar.
Lögð fram umbótaáætlun í kjölfar úttektar á skólanum
Lagt fram.
Lagt fram
Fræðsluráð tekur vel í hugmyndir FH um að vera með rafíþróttanámskeið í sumar. Ekki er til fjármagn til að taka þátt í leigukostnaði á búnaði með FH. Hinsvegar samþykkir fræðsluráð að Vinnuskóli Hafnarfjarðar leggi námskeiðunum til leiðbeinanda í sumar. Fræðsluráð vísar til Íþrótta- og tómstundanefndar Hafnarfjarðar að skoða hvort reglur um Frístundastyrk samræmist hugmyndum um rafíþróttir þannig að iðkendur geti nýtt styrkinn í rafíþróttaæfingar. Við vinnu vegna fjárhagsáætlunar í haust skal fræðsluráð skoða hvort svigrúm sé til að búa til sjóð eða pott sem myndi styðja við þróunarverkefni í tengslum við tómstundir barna. Sá sjóður myndi síðan meta og styðja við ýmis tómstundaþróunarverkefni í framtíðinni.
Lagðar fram beiðnir um endurnýjun starfsleyfis fyrir Maríu I. Kristinsdóttur og Hildi Guðmundsdóttur.
Fræðsluráð samþykkir fyrirliggjandi umsóknir.
Lagt fram að nýju
Fræðsluráð vísar erindinu til umhverfis og framkvæmdasviðs til framkvæmdar.
Lagt fram að nýju þar sem óskað er eftir umsögnum foreldraráða leikskóla.
Fræðsluráð óskar eftir umsögn allra foreldraráða leikskólabarna í Hafnarfirði í samvinnu við leikskólastjóra hvers leikskóla. Fræðslustjóra falið að vinna málið áfram með leikskólastjórum.
Skýrsla faghóps lögð fram til kynningar og tillögur hópsins kynntar.
Fræðsluráð þakkar kynninguna.
Ráðning leikskólastjóra Hraunvallaleikskóla
Fræðsluráð býður Guðbjörgu Hjaltadóttur velkomna til starfa sem leikskólastjóri Hraunvallaleikskóla. Jafnframt þakkar fræðsluráð Sigrúnu Kristinsdóttur fyrir störf hennar í þágu sveitarfélagsins.
Lögð fram fundargerð 293. fundar íþrótta- og tómstundanefndar.