Fræðsluráð

16. október 2019 kl. 09:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 424

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Margrét Vala Marteinsdóttir varaformaður
 • Bergur Þorri Benjamínsson aðalmaður
 • Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður
 • Hólmfríður Þórisdóttir varamaður
 • Klara Guðrún Guðmundsdóttir Varaáheyrnarfulltrúi

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir,sviðsstjóra, Guðmundur Sverrisson, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla og Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla.

Ritari

 • Vigfús Hallgrímsson þróunarfulltrúi grunnskóla

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir,sviðsstjóra, Guðmundur Sverrisson, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla og Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla.

 1. Almenn erindi

  • 1902408 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2020 og 2021-2023

   Lokayfirferð á drögum að fjárhagsáætlun 2020.

   Kynning á tillögum til fjárhagsáætlunar mennta- og lýðheilsusviðs árið 2020.

Ábendingagátt