Fræðsluráð

18. desember 2019 kl. 14:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 430

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Margrét Vala Marteinsdóttir varaformaður
  • Bergur Þorri Benjamínsson aðalmaður
  • Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður
  • Auðbjörg Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Birgir Örn Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
  • Hólmfríður Þórisdóttir varamaður

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Leifur Garðarsson, áheyrnarfulltrúi skólastjórnenda grunnskóla, Kristín Guðnadóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Lilja Kolbrún Steinþórsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ólöf Karla Þórisdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Ilmur Dögg Níelsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Marie Huby, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

Ritari

  • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Leifur Garðarsson, áheyrnarfulltrúi skólastjórnenda grunnskóla, Kristín Guðnadóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Lilja Kolbrún Steinþórsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ólöf Karla Þórisdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Ilmur Dögg Níelsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Marie Huby, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

  1. Almenn erindi

    • 1903051 – Brúin, verkefni, kynning

      Yfirferð og kynning á stöðu og þróun Brúarinnar.

      Fræðsluráð þakkar fulltrúum Brúarinnar kynninguna.

    • 1912083 – Ytra mat leikskóla Tjarnarás árið 2020

      Lagt fram bréf Menntamálastofnunar, dags.4.desember sl. varðandi ytra mat á starfsemi leikskólans Tjarnarás árið 2020.

      Lagt fram.

    • 1710533 – Skólavogin leikskólar

      Lagt fram.

    • 1912155 – Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta (vistvæn ökutæki) 432.mál

      Spurningar og svör við erindi Sambands sveitarfélaga vegna frumvarps Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis lagt fram.

      Lagt fram.

    • 1912016 – Samningur við Rio tinto og ÍBH um íþróttir, 2019

      Samningur við Rio tinto og ÍBH um styrki til íþróttahreyfingunnar í Hafnarfirð fyrir árið 2020 lagður fram til samþykktar.

      Markmið samningsins er að ýta undir aukið menntunarstig þjálfara og jafna kynjahlutföll þar sem það á við.

      Fræðsluráð samþykkir samninginn og vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.

    • 1812064 – Hækkun á frístundastyrkjum

      Lagðar fram breytingar á reglum um frístundastyrk.

      Fræðsluráð samþykkir fyrirliggjandi reglur um niðurgreiðslu íþrótta- og tómstundastyrkja hjá iðkendum 6-18 ára.

    • 1911024F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 303

      Lögð fram fundargerð 303. fundar íþrótta- og tómstundanefndar.

    • 1912012F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 304

      Lögð fram fundargerð 304. fundar íþrótta- og tómstundanefndar.

Ábendingagátt