Fræðsluráð

26. ágúst 2020 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 446

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Margrét Vala Marteinsdóttir varaformaður
  • Bergur Þorri Benjamínsson aðalmaður
  • Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
  • Karólína Helga Símonardóttir varamaður
  • Hólmfríður Þórisdóttir varaáheyrnarfulltrúi

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri,Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Ingibjörg Magnúsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Elín Soffía Harðardóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Oddfríður Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ásrún sigrid Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Kristín Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

Ritari

  • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri,Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Ingibjörg Magnúsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Elín Soffía Harðardóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Oddfríður Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ásrún sigrid Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Kristín Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

  1. Almenn erindi

    • 1902408 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2020 og 2021-2023

      Lagðar fram lykiltölur í rekstri mennta- og lýðheilsusviðs fyrstu fimm mánuði ársins.

      Lagt fram.

    • 2001456 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024

      Lagðar fram upplýsingar um forsendur og tímaáætlun fjárhagsáætlunar 2021-2024 og tímarammi fjárhagsáætlunar 2021.

      Lagt fram.

    • 1803100 – Leikskólar, gjaldskrá

      Lagt fram minnisblað um hækkun á tekjuviðmiðum vegna leikskólagjalda og greiðslum til dagforeldra.

      Vísað til samþykktar í bæjarstjórn.

    • 1809389 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013-2025, endurskoðun

      Lögð fram umsögn mennta- og lýðheilsusviðs um endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar 2013-2015.

      Lagt fram.

    • 1508478 – Bóka- og bíóhátíð barnanna í Hafnarfirði

      Til kynningar.

    • 1902478 – Ósk um viðbótarrými vegna frístundaheimilis Öldusels

      Staða húsnæðismála frístundastarfs Öldutúnsskóla.

      Lagt fram.

    • 2008329 – Samþykkt um frístundaheimili

      Samþykkt um starfsemi frístundaheimila er nokkurskonar rammi fræðsluráðs um rekstur og þjónustu frístundaheimila. Hér er lögð fram til samþykktar uppfærð samþykkt sem er að grunni til frá 2015.

      Helstu breytingar tengjast nýju skráningarkerfi sem veitir foreldrum meiri upplýsingar en áður og tækifæri til að breyt skráningum barna sinna auk þess er nýtt ákvæði varðandi aðgengi allra barna í 1. – 4. bekk að þjónustu frístundaheimila á skipulagsdögum fest í sessi.

      Fræðsluráð samþykkir fyrirliggjandi drög.

    • 1909218 – Heilsubærinn Hafnafjörður, fundargerðir

      Lagðar fram fundargerðir stýrihóps um Heilsubæinn Hafnarfjörð fyrir árið 2020 auk tillagna sem unnar voru af nema sem tók þátt í sumar í nýsköpunarverkefnum Hafnarfjarðarbæjar um aukinn sýnileika og markaðsetningu á heilsubæjarverkefnum.

      Lagt fram.

    • 2007001F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 317

      Lögð fram fundargerð 317. fundar íþrótta- og tómstundanefndar.

Ábendingagátt